Haukar höfðu betur gegn KR - öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2011 21:02 Haukar unnu góðan sigur í kvöld. Mynd/Valli Fjórir leikir voru á dagskrá í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sigur á KR á heimavelli, 66-60. Þá vann Keflavík sigur á Snæfelli, 82-66, á heimavelli og Hamar gerði góða ferð í Reykjavík þar sem liðið vann nýliða Vals, 69-61. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Fjölni í Grafarvoginum, 99-78. Jafnræði var með liðum Hauka og KR í upphafi leiksins í kvöld en Haukar komust í forystu í öðrum leikhluta og höfðu þrettán stiga forystu að loknum fyrri hálfleik, 40-27. KR-ingar komust aldrei nálægt því að ógna forystu Hauka í síðari hálfleik en aðeins dró saman með liðunum á lokamínútum leiksins. Jence Ann Rhoades skoraði 21 stig fyrir Hauka og Íris Sverrisdóttir kom næst með fimmtán. Hjá KR var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir stigahæst með sextán stig. Erica Prosser skoraði fimmtán stig. Valskonur höfðu frumkvæðið gegn Hamar langt fram í þriðja leikhluta í kvöld en munurinn var þó aðeins tvö stig í hálfleik, 36-34 fyrir Val. Hvergerðingar skoruðu svo 21 stig gegn tíu í þriðja leikhluta og lagði það grunninn að sigri Hamars í kvöld. Hannah Tuomi skoraði 26 stig fyrir Hamar og Samantha Murphy 25. Skoruðu þær því samtals 49 af 69 stigum sinna manna í kvöld. Hjá Val voru þær Melissa Leichlitner og Guðbjörg Sverrisdóttir stigahæstar með fimmtán stig hvor.Valur-Hamar 61-69 (20-14, 16-20, 10-21, 15-14)Valur: Melissa Leichlitner 15/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 15/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 12/12 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4/5 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2.Hamar: Hannah Tuomi 26/17 fráköst, Samantha Murphy 25/8 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 6/15 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2, Marín Laufey Davíðsdóttir 2/6 fráköst.Haukar-KR 66-60 (20-17, 20-10, 13-13, 13-20)Haukar: Jence Ann Rhoads 21/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 15/6 fráköst, Hope Elam 12/15 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 8, Sara Pálmadóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3/5 fráköst.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/4 fráköst, Erica Prosser 15, Hafrún Hálfdánardóttir 11, Margrét Kara Sturludóttir 8/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8/12 fráköst/3 varin skot, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0/6 fráköst.Keflavík-Snæfell 82-66 (19-22, 30-13, 18-12, 15-19)Keflavík: Jaleesa Butler 27/20 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 11/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 9/6 fráköst, Lovísa Falsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1.Snæfell: Kieraah Marlow 19, Hildur Sigurðardottir 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 12/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 1.Fjölnir-Njarðvík 78-99 (21-22, 20-26, 22-25, 15-26)Fjölnir: Brittney Jones 40/7 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Katina Mandylaris 20/16 fráköst, Birna Eiríksdóttir 9, Erla Sif Kristinsdóttir 7/7 fráköst, Eva María Emilsdóttir 2.Njarðvík: Shanae Baker 34/8 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 23/17 fráköst/7 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Ólöf Helga Pálsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Sjá meira
Fjórir leikir voru á dagskrá í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sigur á KR á heimavelli, 66-60. Þá vann Keflavík sigur á Snæfelli, 82-66, á heimavelli og Hamar gerði góða ferð í Reykjavík þar sem liðið vann nýliða Vals, 69-61. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Fjölni í Grafarvoginum, 99-78. Jafnræði var með liðum Hauka og KR í upphafi leiksins í kvöld en Haukar komust í forystu í öðrum leikhluta og höfðu þrettán stiga forystu að loknum fyrri hálfleik, 40-27. KR-ingar komust aldrei nálægt því að ógna forystu Hauka í síðari hálfleik en aðeins dró saman með liðunum á lokamínútum leiksins. Jence Ann Rhoades skoraði 21 stig fyrir Hauka og Íris Sverrisdóttir kom næst með fimmtán. Hjá KR var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir stigahæst með sextán stig. Erica Prosser skoraði fimmtán stig. Valskonur höfðu frumkvæðið gegn Hamar langt fram í þriðja leikhluta í kvöld en munurinn var þó aðeins tvö stig í hálfleik, 36-34 fyrir Val. Hvergerðingar skoruðu svo 21 stig gegn tíu í þriðja leikhluta og lagði það grunninn að sigri Hamars í kvöld. Hannah Tuomi skoraði 26 stig fyrir Hamar og Samantha Murphy 25. Skoruðu þær því samtals 49 af 69 stigum sinna manna í kvöld. Hjá Val voru þær Melissa Leichlitner og Guðbjörg Sverrisdóttir stigahæstar með fimmtán stig hvor.Valur-Hamar 61-69 (20-14, 16-20, 10-21, 15-14)Valur: Melissa Leichlitner 15/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 15/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 12/12 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4/5 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2.Hamar: Hannah Tuomi 26/17 fráköst, Samantha Murphy 25/8 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 6/15 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2, Marín Laufey Davíðsdóttir 2/6 fráköst.Haukar-KR 66-60 (20-17, 20-10, 13-13, 13-20)Haukar: Jence Ann Rhoads 21/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 15/6 fráköst, Hope Elam 12/15 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 8, Sara Pálmadóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3/5 fráköst.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/4 fráköst, Erica Prosser 15, Hafrún Hálfdánardóttir 11, Margrét Kara Sturludóttir 8/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8/12 fráköst/3 varin skot, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0/6 fráköst.Keflavík-Snæfell 82-66 (19-22, 30-13, 18-12, 15-19)Keflavík: Jaleesa Butler 27/20 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 11/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 9/6 fráköst, Lovísa Falsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1.Snæfell: Kieraah Marlow 19, Hildur Sigurðardottir 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 12/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 1.Fjölnir-Njarðvík 78-99 (21-22, 20-26, 22-25, 15-26)Fjölnir: Brittney Jones 40/7 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Katina Mandylaris 20/16 fráköst, Birna Eiríksdóttir 9, Erla Sif Kristinsdóttir 7/7 fráköst, Eva María Emilsdóttir 2.Njarðvík: Shanae Baker 34/8 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 23/17 fráköst/7 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Ólöf Helga Pálsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum