iPad vinsælasta spjaldtölvan á internetinu 11. október 2011 15:41 Samkvæmt comScore eru flestir notendur iPad 25-34 ára gamlir. mynd/AFP Samkvæmt niðurstöðum markaðsrannsóknar fyrirtækisins comScore er iPad vinsælasta spjaldtölva Internetsins. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kom fram að 97.2% af þeim sem nota spjaldtölvur á Internetinu noti spjaldtölvuna vinsælu frá Apple. Talið var að vinsældir Android spjaldtölva væru sífellt að aukast en comScore telur að slíkar hugmyndir séu einfaldlega ótímabærar. Í raun eru vinsældir iPad svo miklar að spjaldtölvan hefur tekið fram úr internetnotkun iPhone, snjallsíma Apple. Í tilkynningu comScore kemur fram að snjallsímar knúnir af Android stýrikerfinu séu mest notaðir á internetinu. Einnig greindi comScore frá því að þrír af hverjum fimm sem nota iPad á internetinu stundi samskiptasíður og uppfæri þær að minnsta kosti einu sinni í mánuði. Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum markaðsrannsóknar fyrirtækisins comScore er iPad vinsælasta spjaldtölva Internetsins. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kom fram að 97.2% af þeim sem nota spjaldtölvur á Internetinu noti spjaldtölvuna vinsælu frá Apple. Talið var að vinsældir Android spjaldtölva væru sífellt að aukast en comScore telur að slíkar hugmyndir séu einfaldlega ótímabærar. Í raun eru vinsældir iPad svo miklar að spjaldtölvan hefur tekið fram úr internetnotkun iPhone, snjallsíma Apple. Í tilkynningu comScore kemur fram að snjallsímar knúnir af Android stýrikerfinu séu mest notaðir á internetinu. Einnig greindi comScore frá því að þrír af hverjum fimm sem nota iPad á internetinu stundi samskiptasíður og uppfæri þær að minnsta kosti einu sinni í mánuði.
Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira