Vettel með besta tíma sem hefur náðst á Katalóníu brautinni á árinu 9. mars 2011 16:24 Sebastian Vettel á þjónustusvæði Red Bull á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta aksturstímanum á öðrum degi æfinga Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Tími Vettels var sá besti sem hefur náðst á æfingum á Katalóníu brautinni í ár, samkvæmt frétt á autosport.com. Mark Webber á Red Bull var með besta tíma í gær og Red Bull liðið virðist því í góðum gír að hefja titilvörnina, en Vettel varð meistari ökumanna í fyrra og Red Bull liðið meistari bílasmiða. Sebastian Buemi á Torro Rosso var næst fljótastur í dag og var 0.531 sekúndu á eftir Vettel, en Buemi ók flesta hringi um brautina eða 120.Tímarnir í dag og eknir hringir 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m21.865s 112 2. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m22.396s + 0.531s 120 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.670s + 0.805s 116 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m22.888s + 1.023s 57 5. Felipe Massa Ferrari 1m23.324s + 1.459s 101 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m24.334s + 2.469s 118 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.436s + 2.571s 107 8. Nico Rosberg Mercedes 1m25.807s + 3.942s 100 9. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m26.090s + 4.225s 98 10. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m26.989s + 5.124s 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.982s + 7.117s 64 Formúla Íþróttir Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta aksturstímanum á öðrum degi æfinga Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Tími Vettels var sá besti sem hefur náðst á æfingum á Katalóníu brautinni í ár, samkvæmt frétt á autosport.com. Mark Webber á Red Bull var með besta tíma í gær og Red Bull liðið virðist því í góðum gír að hefja titilvörnina, en Vettel varð meistari ökumanna í fyrra og Red Bull liðið meistari bílasmiða. Sebastian Buemi á Torro Rosso var næst fljótastur í dag og var 0.531 sekúndu á eftir Vettel, en Buemi ók flesta hringi um brautina eða 120.Tímarnir í dag og eknir hringir 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m21.865s 112 2. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m22.396s + 0.531s 120 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.670s + 0.805s 116 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m22.888s + 1.023s 57 5. Felipe Massa Ferrari 1m23.324s + 1.459s 101 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m24.334s + 2.469s 118 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.436s + 2.571s 107 8. Nico Rosberg Mercedes 1m25.807s + 3.942s 100 9. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m26.090s + 4.225s 98 10. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m26.989s + 5.124s 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.982s + 7.117s 64
Formúla Íþróttir Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira