Olíusjóðurinn með 1.800 milljarða í ruslbréfum 13. júlí 2011 08:21 Norski olíusjóðurinn átti 84 milljarða norskra kr. eða rétt tæplega 1.800 milljarða kr. í ruslbréfum og öðrum áhættufjárfestingum um síðustu áramót. Þetta kemur fram í Finansavisen í dag. Um er að ræða ríkisskuldabréf gefin út af ríkjum í suðurhluta Evrópu sem sett hafa verið í ruslflokk af matsfyrirtækjum. Þá kemur fram að eign Olíusjóðsins í spænskum og ítölskum ríkisskuldabréfum hefur vaxið um 2,9 milljarða norskra kr. eða um 60 milljarða kr., frá fyrsta ársfjórðungi ársins. Finansavisen ræðir við hinn þekkta milljarðamæring og fjárfesti Öystein Stray Spetalen um málið sem segir að þetta skýrist af reynsluleysi starfsmanna Olíusjóðsins. „Það er aðeins fólk með litla praktíska reynslu af fjármálamörkuðum, eins og starfsfólk sjóðsins, sem er viljugt til að taka svona áhættu,“ segir Spetalen. „Mín hugsun er að sjóðurinn eigi að kaupa eins öruggar eignir og hægt er. Hann á að kaupa skuldabréf í öruggum löndum. Sjóðurinn hefur hinsvegar verið upptekinn við að taka áhættu og hefur því keypt fullt af rusli sem skynsamt fólk heldur sig frá.“ Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norski olíusjóðurinn átti 84 milljarða norskra kr. eða rétt tæplega 1.800 milljarða kr. í ruslbréfum og öðrum áhættufjárfestingum um síðustu áramót. Þetta kemur fram í Finansavisen í dag. Um er að ræða ríkisskuldabréf gefin út af ríkjum í suðurhluta Evrópu sem sett hafa verið í ruslflokk af matsfyrirtækjum. Þá kemur fram að eign Olíusjóðsins í spænskum og ítölskum ríkisskuldabréfum hefur vaxið um 2,9 milljarða norskra kr. eða um 60 milljarða kr., frá fyrsta ársfjórðungi ársins. Finansavisen ræðir við hinn þekkta milljarðamæring og fjárfesti Öystein Stray Spetalen um málið sem segir að þetta skýrist af reynsluleysi starfsmanna Olíusjóðsins. „Það er aðeins fólk með litla praktíska reynslu af fjármálamörkuðum, eins og starfsfólk sjóðsins, sem er viljugt til að taka svona áhættu,“ segir Spetalen. „Mín hugsun er að sjóðurinn eigi að kaupa eins öruggar eignir og hægt er. Hann á að kaupa skuldabréf í öruggum löndum. Sjóðurinn hefur hinsvegar verið upptekinn við að taka áhættu og hefur því keypt fullt af rusli sem skynsamt fólk heldur sig frá.“
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira