Innlent

Vilja 7-8% launahækkun á þremur árum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hélt ræðu á fundi samtakann í morgun.
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hélt ræðu á fundi samtakann í morgun.
Samtök atvinnulífsins vilja gera kjarasamninga til þriggja ára með 7-8% launahækkunum á tímabilinu. Þetta kom fram í máli Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra SA, á fundi samtakanna um launamál og kjaraviðræður á Grand Hotel.

Á fundinum fjalla stjórnendur fyrirtækja á ýmsum sviðum um mikilvægi þess að landsmenn reyni að koma í veg fyrir verðbólgu með viðvarandi stöðnun í þjóðfélaginu og miklu atvinnuleysi næstu árin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×