Ferrari getur ekki einbeitt sér að Vettel Birgir Þór Harðarson skrifar 21. nóvember 2012 06:00 Vettel og Alonso munu há baráttu um heimsmeistaratitilinn á sunnudaginn. nordicphotos/afp Stefano Domenicali, liðstjóri Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segir liðið ætla að einbeita sér að því að standa sig sem best. Liðið má ekki við því að athuga hvað Red Bull-liðið ætlar að gera. Brasilíski kappaksturinn um næstu helgi mun skera úr um heimsmeistaratitil ökuþóra. „Við vitum auðvitað að við þurfum að standa okkur betur en Red Bull," sagði Domenicali. „Við þurfum að vera fyrir framan Sebastian Vettel og það þurfa að vera nokkur sæti á milli okkar. Við megum hins vegar ekki einbeita okkur að því að framkalla versu úrslitin fyrir Vettel." „Þessi nálgun okkar á brasilíska kappaksturinn verður ekki auðveld því við vitum að Vettel er ótrúlega fljótur og er á geggjuðum bíl," sagði Domenicali. „Við viljum einbeita okkur að því að undirbúa bílinn eins vel og við getum fyrir kappaksturinn." Hver verður heimsmeistari?Vettel vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann endar í efstu fjórum sætunum. ... hann klárar fimmti, sjötti eða sjöundi og Alonso vinnur ekki kappaksturinn. ... hann klárar í áttunda eða níunda og Alonso verður þriðji eða neðar. ... hann klárar tíundi eða neðar og Alonso nær ekki verðlaunasæti.Alonso vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann vinnur og Vettel er fimmti eða neðar. ... hann klárar annar og Vettel er í áttunda eða neðar. ... hann er þriðji og Vettel er tíundi eða neðar. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stefano Domenicali, liðstjóri Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segir liðið ætla að einbeita sér að því að standa sig sem best. Liðið má ekki við því að athuga hvað Red Bull-liðið ætlar að gera. Brasilíski kappaksturinn um næstu helgi mun skera úr um heimsmeistaratitil ökuþóra. „Við vitum auðvitað að við þurfum að standa okkur betur en Red Bull," sagði Domenicali. „Við þurfum að vera fyrir framan Sebastian Vettel og það þurfa að vera nokkur sæti á milli okkar. Við megum hins vegar ekki einbeita okkur að því að framkalla versu úrslitin fyrir Vettel." „Þessi nálgun okkar á brasilíska kappaksturinn verður ekki auðveld því við vitum að Vettel er ótrúlega fljótur og er á geggjuðum bíl," sagði Domenicali. „Við viljum einbeita okkur að því að undirbúa bílinn eins vel og við getum fyrir kappaksturinn." Hver verður heimsmeistari?Vettel vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann endar í efstu fjórum sætunum. ... hann klárar fimmti, sjötti eða sjöundi og Alonso vinnur ekki kappaksturinn. ... hann klárar í áttunda eða níunda og Alonso verður þriðji eða neðar. ... hann klárar tíundi eða neðar og Alonso nær ekki verðlaunasæti.Alonso vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann vinnur og Vettel er fimmti eða neðar. ... hann klárar annar og Vettel er í áttunda eða neðar. ... hann er þriðji og Vettel er tíundi eða neðar.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira