Lífið

True Blood parið eignast tvíbura

True Blood parið Anna Paquin og Stephen Moyer eignaðist tvíbura nýverið.
True Blood parið Anna Paquin og Stephen Moyer eignaðist tvíbura nýverið.
True Blood parið Anna Paquin og Stephen Moyer sendu frá sér tilkynningu í dag um að þau hefðu nýlega eignast tvíbura.

Í tilkynningunni kom fram að börnin hefðu fæðst nokkrum vikum fyrir tímann en væru við góða heilsu og að foreldrarnir væru í skýjunum.

Þetta eru fyrstu börn leikkonunnar sem er þrítug en Myoer sem er fjörtíu og tveggja ára á tvö börn úr fyrra sambandi.

Parið kynntist við tökur á True Blood þáttunum þar sem þau fara bæði með stór hlutverk.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.