Ragnar Már lék frábært golf | Ísland er í fjórða sæti í Búlgaríu 21. september 2012 16:00 Ragnar Már Garðarsson. golf.is Íslenska piltalandsliðið í golfi skipað leikmönnum 18 ára og yngri er í fjórða sæti að lonkum fyrsta keppnisdegi í undankeppni EM unglinga, European Boys Challenge Trophy. Mótið fer fram í Búlgaríu. Ragnar Már Garðarsson úr GKG sem sigraði nýverið á Duke of York unglingamótinu lék á 4 höggum undir pari og er hann í efsta sæti í einstaklingskeppninni ásamt tveimur öðrum. Bjarki Pétursson úr GB lék á 70 höggum eða -1 og er hann í 8.-13. sæti. Til þess að komast í aðalkeppni Evrópumótsins þarf íslenska sveitin að vera í einu af þremur efstu sætunum. Skor íslensku sveitarinnar eftir fyrsta kepnisdaginn: Ragnar Már Garðarsson, GKG, 67 (-4) Bjarki Pétursson, GB, 70 (-1) Gísli Sveinbergsson, GK 71 Birgir Björn Magnússon, GK 72 (+1) Ísak Jasonarson, GK 79 (+8) Emil Þór Ragnarsson, GKG 82 (+11) Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íslenska piltalandsliðið í golfi skipað leikmönnum 18 ára og yngri er í fjórða sæti að lonkum fyrsta keppnisdegi í undankeppni EM unglinga, European Boys Challenge Trophy. Mótið fer fram í Búlgaríu. Ragnar Már Garðarsson úr GKG sem sigraði nýverið á Duke of York unglingamótinu lék á 4 höggum undir pari og er hann í efsta sæti í einstaklingskeppninni ásamt tveimur öðrum. Bjarki Pétursson úr GB lék á 70 höggum eða -1 og er hann í 8.-13. sæti. Til þess að komast í aðalkeppni Evrópumótsins þarf íslenska sveitin að vera í einu af þremur efstu sætunum. Skor íslensku sveitarinnar eftir fyrsta kepnisdaginn: Ragnar Már Garðarsson, GKG, 67 (-4) Bjarki Pétursson, GB, 70 (-1) Gísli Sveinbergsson, GK 71 Birgir Björn Magnússon, GK 72 (+1) Ísak Jasonarson, GK 79 (+8) Emil Þór Ragnarsson, GKG 82 (+11)
Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira