Innlent

Réðust á nágranna sem kvörtuðu yfir hávaða

Mikið var um heimapartí með mikilli háreysti víða á landinu í nótt og var lögreglan á Akureyri, Selfossi, í Reykjavík og í Keflavík kölluð á vettvang til að koma skikki á málin. Í Hamraborg í Kópavogi ætluðu nágrannar að biðja fólk að draga úr hávaða, en gestir þar réðust á fólkið og þurftu lögreglumenn að flytja það á Slysadeild, en áverkar voru þó ekki lavarlegir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×