71 árs öldungur meðal keppenda á Eimskipsmótaröðinni Valur Jónatansson skrifar 17. ágúst 2012 12:44 Viktor Ingi Sturlaugsson. Mynd/Valur Jónatansson Fimmta og næst síðasta stigamót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi hófst á Kiðjabergsvelli í sól og blíðu í morgun. 50 keppendur eru skráðir til leiks, 40 í karlaflokki og 10 í kvennaflokki, og verða spilaðar 54 holur á þremur dögum. Það vakti athygli að elsti keppandinn í mótinu er 71 árs, en hann heitir Viktor Ingi Sturlaugsson úr GR. Viktor Ingi er gamalreyndur kylfingur og sagðist alltaf hafa langað að vera með á íslensku mótaröðinni. Þar sem ekki var fullt í mótið um helgina fékk hann að vera með, enda er hann með forgjöf sem er innan þeirra marka sem til þarf, eða 8,3. Sonur hans, Viktor Rafn Viktorsson, er einnig með í mótinu. „Ég hef átt mér þann draum að spila á mótaröðinni og nú hefur hann ræst. Ég verð 72 ára í haust og því er líklega afar sérstakt að sjá svo gamalan mann með, en ég nýt þess að spila golf með unga fólkinu," sagði Viktor Ingi þegar hann hafði lokið við fyrstu 9 holurnar í morgun. „Ég var reyndar að spila þessar fyrri níu á Kiðjabergsvelli í fyrsta sinn. Þetta gekk svona þokkalega, nokkur pör og svo smá sprengjur. Lék þessar 9 holur á 48 höggum og reyni að gera betur á seinni hluta vallarins sem ég þekki aðeins," sagði þessi flotti kylfingur sem kemst í sögubækurnar fyrir að vera elsti kylfingurinn sem tekur þátt í íslensku mótaröðinni. Hann verður 72 ára 14. nóvember. Hægt er að fylgjast með skori keppenda á golf.is en þar er skorið uppfært á þriggja holna fresti. Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fimmta og næst síðasta stigamót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi hófst á Kiðjabergsvelli í sól og blíðu í morgun. 50 keppendur eru skráðir til leiks, 40 í karlaflokki og 10 í kvennaflokki, og verða spilaðar 54 holur á þremur dögum. Það vakti athygli að elsti keppandinn í mótinu er 71 árs, en hann heitir Viktor Ingi Sturlaugsson úr GR. Viktor Ingi er gamalreyndur kylfingur og sagðist alltaf hafa langað að vera með á íslensku mótaröðinni. Þar sem ekki var fullt í mótið um helgina fékk hann að vera með, enda er hann með forgjöf sem er innan þeirra marka sem til þarf, eða 8,3. Sonur hans, Viktor Rafn Viktorsson, er einnig með í mótinu. „Ég hef átt mér þann draum að spila á mótaröðinni og nú hefur hann ræst. Ég verð 72 ára í haust og því er líklega afar sérstakt að sjá svo gamalan mann með, en ég nýt þess að spila golf með unga fólkinu," sagði Viktor Ingi þegar hann hafði lokið við fyrstu 9 holurnar í morgun. „Ég var reyndar að spila þessar fyrri níu á Kiðjabergsvelli í fyrsta sinn. Þetta gekk svona þokkalega, nokkur pör og svo smá sprengjur. Lék þessar 9 holur á 48 höggum og reyni að gera betur á seinni hluta vallarins sem ég þekki aðeins," sagði þessi flotti kylfingur sem kemst í sögubækurnar fyrir að vera elsti kylfingurinn sem tekur þátt í íslensku mótaröðinni. Hann verður 72 ára 14. nóvember. Hægt er að fylgjast með skori keppenda á golf.is en þar er skorið uppfært á þriggja holna fresti.
Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti