Mahan í fyrsta sinn á meðal 10 efstu á heimslistanum 27. febrúar 2012 14:45 Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. AP Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Hinn 29 ára gamli Mahan var í 22. sæti heimslistans áður en keppni hófst á Heimsmótinu. Englendingurinn Luke Donald er sem fyrr í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að hafa tapað í fyrstu umferð á Heimsmótinu gegn Ernie Els frá Suður-Afríku. Donald hafði titil að verja á þessu móti. Tiger Woods náði ekki að koma sér í hóp 20 efstu á heimslistanum en hann er 21. sæti og fellur um eitt sæti. Staða efstu manna á heimslistanum, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. Í sviganum er staða þeirra fyrir viku síðan: 1. (1) Luke Donald (England) 9,13 2. (2) Rory McIlroy (Norður-Írland) 8,60 3. (3) Lee Westwood (England) 8.17 4. (4) Martin Kaymer (Þýskaland) 6.02 5. (5) Steve Stricker 5.80 6. (6) Webb Simpson 5.14 7. (10) Dustin Johnson 5.11 8. (8) Adam Scott (Ástralía) 5.05 9. (22) Hunter Mahan 5.03 10. (7) Jason Day (Ástralía) 5.01 11. (9) Phil Mickelson 4.96 12. (11) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4.87 13. (12) Bill Haas 4.67 14. (14) Matt Kuchar 4.56 15. (13) Graeme McDowell (Norður-Írland) 4.36 16. (15) Nick Watney 4.35 17. (16) Sergio Garcia (Spánn) 4.14 18. (18) Brandt Snedeker 4.12 19. (17) KJ Choi (Suður-Kórea) 4.08 20. (19) Keegan Bradley 4.00 Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Hinn 29 ára gamli Mahan var í 22. sæti heimslistans áður en keppni hófst á Heimsmótinu. Englendingurinn Luke Donald er sem fyrr í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að hafa tapað í fyrstu umferð á Heimsmótinu gegn Ernie Els frá Suður-Afríku. Donald hafði titil að verja á þessu móti. Tiger Woods náði ekki að koma sér í hóp 20 efstu á heimslistanum en hann er 21. sæti og fellur um eitt sæti. Staða efstu manna á heimslistanum, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. Í sviganum er staða þeirra fyrir viku síðan: 1. (1) Luke Donald (England) 9,13 2. (2) Rory McIlroy (Norður-Írland) 8,60 3. (3) Lee Westwood (England) 8.17 4. (4) Martin Kaymer (Þýskaland) 6.02 5. (5) Steve Stricker 5.80 6. (6) Webb Simpson 5.14 7. (10) Dustin Johnson 5.11 8. (8) Adam Scott (Ástralía) 5.05 9. (22) Hunter Mahan 5.03 10. (7) Jason Day (Ástralía) 5.01 11. (9) Phil Mickelson 4.96 12. (11) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4.87 13. (12) Bill Haas 4.67 14. (14) Matt Kuchar 4.56 15. (13) Graeme McDowell (Norður-Írland) 4.36 16. (15) Nick Watney 4.35 17. (16) Sergio Garcia (Spánn) 4.14 18. (18) Brandt Snedeker 4.12 19. (17) KJ Choi (Suður-Kórea) 4.08 20. (19) Keegan Bradley 4.00
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira