Schumacher vill kveðja Formúluna á góðum nótum Birgir Þór Harðarson skrifar 22. nóvember 2012 06:15 Schumacher hefur ekki enn ákveðið hvað hann ætlar að taka sér fyrir hendur, nema hvað það verður ekki kappakstur í öðrum deildum. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn sjöfaldi og Mercedes-ökuþórinn Michael Schumacher mun segja skilið við Formúlu 1 í annað sinn á ferlinum eftir brasilíska kappaksturinn um næstu helgi. Hann segir þetta verða hans síðastu kveðjustund. Schumacher heldur að seinni kveðjustundin verði ekki eins tilfinningarík og þegar hann kvaddi árið 2006. Schumi snéri aftur í Formúlu 1 árið 2010 en hefur ekki náð að hámarka árangurinn. Síðustu ár hafa því verið vonbrigði fyrir Schumacher. "Síðast þegar ég kvaddi vorum við enn að keppa um heimsmeistaratitilinn svo það voru allir mjög spenntir og að einbeita sér að því," sagði Schumacher. "Í þetta skiptið mun ég geta einbeitt mér meira að því að kveðja alla og get vonandi skapað mér góðar minningar." "Ég hef átt frábær ár í Formúlu 1 og haft gríðarlegan stuðning frá aðdáendum mínum umhverfis hnöttinn. Einna helst vil ég þakka þeim." "Auðvitað yrði ég ánægðastur ef ég fengi að kveðja með því að eiga góða keppni í Brasilíu. Ég ætla því að gera allt til að láta það gerast." Ross Brawn hefur fylgt Schumacher í Formúlu 1 síðan þeir fyrst unnu saman heimsmeistaratitla árin 1994 og 1995. Brawn er ábyrgur fyrir því að hafa lokkað Schumacher aftur í Formúlu 1. "Þetta verður tilfinningarík helgi fyrir alla í liðinu," sagði hann. "Við höfum haft mikla ánægju og gagn af því að hafa Schumacher í liðinu." Lewis Hamilton mun taka sæti Schumacher hjá Mercedes á næsta ári og yfirgefa McLaren.Þessi stuðningsmaður var ekki bjartsýnn á framtíðna eftir að Schumacher tilkynnti að hann myndi hætta í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Heimsmeistarinn sjöfaldi og Mercedes-ökuþórinn Michael Schumacher mun segja skilið við Formúlu 1 í annað sinn á ferlinum eftir brasilíska kappaksturinn um næstu helgi. Hann segir þetta verða hans síðastu kveðjustund. Schumacher heldur að seinni kveðjustundin verði ekki eins tilfinningarík og þegar hann kvaddi árið 2006. Schumi snéri aftur í Formúlu 1 árið 2010 en hefur ekki náð að hámarka árangurinn. Síðustu ár hafa því verið vonbrigði fyrir Schumacher. "Síðast þegar ég kvaddi vorum við enn að keppa um heimsmeistaratitilinn svo það voru allir mjög spenntir og að einbeita sér að því," sagði Schumacher. "Í þetta skiptið mun ég geta einbeitt mér meira að því að kveðja alla og get vonandi skapað mér góðar minningar." "Ég hef átt frábær ár í Formúlu 1 og haft gríðarlegan stuðning frá aðdáendum mínum umhverfis hnöttinn. Einna helst vil ég þakka þeim." "Auðvitað yrði ég ánægðastur ef ég fengi að kveðja með því að eiga góða keppni í Brasilíu. Ég ætla því að gera allt til að láta það gerast." Ross Brawn hefur fylgt Schumacher í Formúlu 1 síðan þeir fyrst unnu saman heimsmeistaratitla árin 1994 og 1995. Brawn er ábyrgur fyrir því að hafa lokkað Schumacher aftur í Formúlu 1. "Þetta verður tilfinningarík helgi fyrir alla í liðinu," sagði hann. "Við höfum haft mikla ánægju og gagn af því að hafa Schumacher í liðinu." Lewis Hamilton mun taka sæti Schumacher hjá Mercedes á næsta ári og yfirgefa McLaren.Þessi stuðningsmaður var ekki bjartsýnn á framtíðna eftir að Schumacher tilkynnti að hann myndi hætta í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira