Innlent

Vísir kannar vilja lesenda

Forsetakosningar fara fram í vor eins og alþjóð veit og nú þegar eru menn farnir að velta fyrir sér eftirmanni Ólafs Ragnars Grímssonar á Bessastöðum, en í Nýársávarpi sínu sagðist hann ekki hyggja á endurkjör. Vísir hefur ákveðið að gefa lesendum sínum tækifæri til að láta í ljós skoðun sína á nokkrum einstaklingum sem hafa á síðustu dögum verið nefndir til sögunnar.

Takið þátt á slóðinni visir.is/forseti2012 með því að smella í reit þess einstaklings sem ykkur lýst best á.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×