Íslenski boltinn

Guðmundur hættur hjá FH | Orðaður við Hauka

Guðmundur Sævarsson.
Guðmundur Sævarsson.
FH-ingurinn Guðmundur Sævarsson hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélagið og róa á ný mið næsta sumar.

Hann staðfestir þessar fréttir við fótbolti.net í dag og þar kemur einnig fram að hann sé orðaður við Hauka sem Ólafur Jóhannesson, fyrrum þjálfari FH stýrir.

Guðmundur hefur verið einn besti bakvörður íslenska boltans um árabil og verður sjónarsviptir af honum úr Krikanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×