Íslenski boltinn

Eyjólfur búinn að velja stóran æfingahóp

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari íslenska U-21 árs liðsins, hefur valið 29 manna æfingahóp fyrir leikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer í næsta mánuði.

Hópurinn mun koma saman þann 15. janúar. Íslenska liðið er búið að vinna einn leik og tapa þremur í riðlinum. Liðið er í næstneðsta sæti, rétt fyrir ofan Asera.

Hópurinn:

Markverðir:

Árni Snær Ólafsson, ÍA

Ásgeir Þór Magnússon, Valur

Aðrir leikmenn:

Andri Rafn Yeoman, Breiðablik

Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik

Kristinn Jónsson, Breiðablik

Gísli Páll Helgason, Breiðablik

Björn Daníel Sverrisson, FH

Hlynur Atli Magnússon, Fram

Einar Logi Einarsson, ÍA

Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV

Guðmundur Þórarinsson, ÍBV

Frans Elvarsson, Keflavík

Magnús Þórir Matthíasson, Keflavík

Atli Sigurjónsson, KR

Björn Jónsson, KR

Dofri Snorrason, KR

Egill Jónsson, KR

Haukur Heiðar Hauksson, KR

Þorsteinn Már Ragnarsson, KR

Jón Daði Böðvarsson, Selfoss

Stefán Ragnar Guðlaugsson, Selfoss

Ólafur Karl Finsen, Selfoss

Jóhann Laxdal, Stjarnan

Andri Fannar Stefánsson, Valur

Arnar Sveinn Geirsson, Valur

Kolbeinn Kárason, Valur

Rúnar Már S Sigurjónsson, Valur

Sigurður Egill Lárusson, Víkingur

Jóhann Helgi Hannesson, Þór




Fleiri fréttir

Sjá meira


×