Enski boltinn

Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi

Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á gamlárs - og nýársdag. Toppliðin frá Manchester töpuðu bæði leikjum sínum og óvænt úrslit litu dagsins ljós. Að venju er hægt að skoða samantektir úr öllum leikjum síðustu umferðar á Vísi. Að auki eru ýmis önnur atvik úr síðustu umferð til sýnis á sjónvarpshlutanum á Vísi.

Manchester United - Blackburn

Norwich - Fulham

Arsenal - QPR

Swansea - Tottenham

Bolton - Wolves

Chelsea - Aston Villa

Stoke - Wigan

WBA - Everton

Sunderland - Man City

Fallegustu mörk umferðarinnar

Bestu tilþrifin hjá markvörðum


















Fleiri fréttir

Sjá meira


×