Heiðar á varamannabekknum í Norðurlandaúrvali VG 2. janúar 2012 11:00 Heiðar Helguson fagnar hér marki fyrir QPR með Joey Barton. Getty Images / Nordic Photos Norska dagblaðið Verdens Gang hefur valið „Stjörnulið" í fótbolta sem skipað er leikmönnum frá Norðurlöndunum. Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton var í þessu liði fyrir ári síðan en hann kemst ekki í liðið að þessu sinni. Heiðar Helguson, framherji QPR í ensku úrvalsdeildinni, er eini íslenski leikmaðurinn sem kemst í 16 manna leikmannahóp „Stjörnuliðsins". Í fyrra voru leikmenn í byrjunarliðinu frá öllum Norðurlandaþjóðunum, fyrir utan Færeyjar. Að þessu sinni eru aðeins leikmenn frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi í byrjunarliðinu. Ísland og Finnland eiga leikmenn á varamannabekknum. Flestir leikmenn koma frá Danmörku, en þrír leikmenn koma frá Svíþjóð og Norðmenn eiga einnig þrjá leikmenn. Aðeins þeir Brede Hangeland, William Kvist og Zlatan Ibrahimovic halda byrjunarliðssætum sínum frá því í fyrra. Markvörður: Anders Lindegaard, danmörk, Manchester United Hægri bakvörður: Tom Høgli, Noregur, Club Brugge. Miðvörður: Brede Hangeland, Noregur, Fulham Miðvörður:Daniel Agger, Danmörk, Liverpool Vinstri bakvörður: Nicolai Boilesen, Danmörk, Ajax Miðja: Sebastian Larsson, Svíþjóð, Sunderland Miðja: William Kvist, Danmörk, Stuttgart Miðja: Kim Källström, Svíþjóð, Lyon Sóknarmiðjumaður: Christian Eriksen, Danmörk, Ajax Framherji: Zlatan Ibrahimovic, Svíþjóð, AC Milan Framherji: Mohammed Abdellaoue, Noregur, Hannover Varamenn: Andreas Isaksson (PSV Eindhoven) Svíþjóð, Olof Mellberg (Olympiakos) Svíþjóð, John Arne Riise (Fulham) Noregur, Rasmus Elm (AZ) Svíþjóð, Roman Eremenko (Rubin Kazan) Finnland, Johan Elmander (Galatasaray) Svíþjóð, Heiðar Helguson (Queens Park Rangers) Ísland. Gylfi Þór Sigurðsson, sem er á leiðinni til Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er í hópi sjö leikmanna sem voru nálægt því að komast í 16-manna leikmannahópinn. Þar má einnig nefna; Jussi Jääskeläinen (Bolton), Jukka Raitala (Osasuna), Morten Gamst Pedersen (Blackburn), Simon Kjær (Roma), Ola Toivonen (PSV Eindhoven) og Nicklas Bendtner (Sunderland). Fótbolti Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sjá meira
Norska dagblaðið Verdens Gang hefur valið „Stjörnulið" í fótbolta sem skipað er leikmönnum frá Norðurlöndunum. Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton var í þessu liði fyrir ári síðan en hann kemst ekki í liðið að þessu sinni. Heiðar Helguson, framherji QPR í ensku úrvalsdeildinni, er eini íslenski leikmaðurinn sem kemst í 16 manna leikmannahóp „Stjörnuliðsins". Í fyrra voru leikmenn í byrjunarliðinu frá öllum Norðurlandaþjóðunum, fyrir utan Færeyjar. Að þessu sinni eru aðeins leikmenn frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi í byrjunarliðinu. Ísland og Finnland eiga leikmenn á varamannabekknum. Flestir leikmenn koma frá Danmörku, en þrír leikmenn koma frá Svíþjóð og Norðmenn eiga einnig þrjá leikmenn. Aðeins þeir Brede Hangeland, William Kvist og Zlatan Ibrahimovic halda byrjunarliðssætum sínum frá því í fyrra. Markvörður: Anders Lindegaard, danmörk, Manchester United Hægri bakvörður: Tom Høgli, Noregur, Club Brugge. Miðvörður: Brede Hangeland, Noregur, Fulham Miðvörður:Daniel Agger, Danmörk, Liverpool Vinstri bakvörður: Nicolai Boilesen, Danmörk, Ajax Miðja: Sebastian Larsson, Svíþjóð, Sunderland Miðja: William Kvist, Danmörk, Stuttgart Miðja: Kim Källström, Svíþjóð, Lyon Sóknarmiðjumaður: Christian Eriksen, Danmörk, Ajax Framherji: Zlatan Ibrahimovic, Svíþjóð, AC Milan Framherji: Mohammed Abdellaoue, Noregur, Hannover Varamenn: Andreas Isaksson (PSV Eindhoven) Svíþjóð, Olof Mellberg (Olympiakos) Svíþjóð, John Arne Riise (Fulham) Noregur, Rasmus Elm (AZ) Svíþjóð, Roman Eremenko (Rubin Kazan) Finnland, Johan Elmander (Galatasaray) Svíþjóð, Heiðar Helguson (Queens Park Rangers) Ísland. Gylfi Þór Sigurðsson, sem er á leiðinni til Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er í hópi sjö leikmanna sem voru nálægt því að komast í 16-manna leikmannahópinn. Þar má einnig nefna; Jussi Jääskeläinen (Bolton), Jukka Raitala (Osasuna), Morten Gamst Pedersen (Blackburn), Simon Kjær (Roma), Ola Toivonen (PSV Eindhoven) og Nicklas Bendtner (Sunderland).
Fótbolti Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sjá meira