Eldfjall með flestar tilnefningar til Eddunnar 3. febrúar 2012 14:57 Á annan veg, Borgríki og Eldfjall eru tilnefndar sem kvikmynd ársins 2011. Eldfjall hlaut flestar tilnefningar til Eddunnar í ár eða fjórtán alls. Þá hlaut Á annan veg ellefu tilnefningar. Báðar eru þær tilnefndar sem bíómynd ársins, ásamt Borgríki, sem fylgir þeim fast á hæla með níu tilnefningar. Þá vekur athygli að RÚV hlaut allar tilnefningarnar í flokkunum Frétta- eða viðtalsþætti ársins og menningar- eða lífstílsþáttur ársins. Alls voru 97 verk send inn í Edduna í ár, þar af 50 sjónvarpsþættir, og er það 35 prósenta aukning frá því í fyrra. Edduverðlaunin verða afhent í Gamla bíói 18. febrúar næstkomandi og verður sýnt beint frá hátíðinni á Stöð 2 og hér á Vísi. TILNEFNINGAR TIL EDDUVERÐLAUNANNA 2012:Bíómynd Á annan veg Borgríki EldfjallFrétta- eða viðtalsþáttur ársins Guðrún Ebba Gyrðir Elíasson Kastljós Landinn Silfur EgilsMenningar- eða lífsstílsþáttur ársins Andri á flandri Átta raddir Djöflaeyjan Hljómskálinn KiljanStuttmynd ársins Korriró Lítill geimfari Naglinn Skaði Útrás ReykjavíkLeikstjóri ársins Börkur Sigþórsson - Skaði Hafsteinn Gunnar Sigurðsson - Á annan veg Olaf de Fleur - Borgríki Óskar Jónasson - Hetjur Valhallar - Þór Rúnar Rúnarsson - EldfjallHandrit ársins Friðrik Erlingsson - Hetjur Valhallar - Þór Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson - Á annan veg Jóhann Ævar Grímsson, Sigurjón Kjartansson - Pressa Olaf de Fleur, Hrafnkell Stefánsson - Kurteist fólk Rúnar Rúnarsson - EldfjallLeikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir - Okkar eigin Osló Lilja Þórisdóttir - Útrás Reykjavík Margrét Helga Jóhannsdóttir - Eldfjall Nína Dögg Filippusdóttir - Korriró Sara Dögg Ásgeirsdóttir - PressaLeikari ársins í aðalhlutverki Björn Thors - Skaði Hilmar Guðjónsson - Á annan veg Sigurður Sigurjónsson - Borgríki Sveinn Ólafur Gunnarsson - Á annan veg Theodór Júlíusson - EldfjallLeikið sjónvarpsefni Heimsendir Pressa 2 Tími nornarinnarSkemmtiþáttur ársins Áramót Hljómskálans Dans Dans Dans Popppunktur 2011 Spaugstofan SpurningabombanHeimildarmynd ársins Andlit norðursins Bakka-Baldur Iceland Food Centre Jón og séra Jón Roðlaust og beinlaustBarnaefni ársins Algjör Sveppi – sería 4 Algjör Sveppi og töfraskápurinn Jólastundin okkar 2011 Latibær Action Time Stundin okkarSjónvarpsmaður ársins Bogi Ágústsson Egill Helgason Gísli Einarsson Jóhannes Kr. Kristjánsson Þóra ArnórsdóttirLeikkona ársins í aukahlutverki Elma Lísa Gunnarsdóttir - Eldfjall Halldóra Geirharðsdóttir - Heimsendir Halldóra Geirharðsdóttir - Kurteist fólk Margrét Ákadóttir - Kurteist fólk María Heba Þorkelsdóttir - Okkar eigin OslóLeikari ársins í aukahlutverki Eggert Þorleifsson - Kurteist fólk Gísli Örn Garðarsson - Pressa Þorsteinn Bachmann - Á annan veg Þorsteinn Bachmann - Eldfjall Þórhallur Sigurðsson (Laddi) - Okkar eigin OslóKvikmyndataka ársins Arnar Þórisson - Pressa Árni Filippusson - Á annan veg Bjarni Felix Bjarnason, Gunnar Heiðar - Borgríki G. Magni Ágústsson, ÍKS - Skaði Sophia Olsson - EldfjallKlipping ársins Elísabet Ronaldsdóttir - Hetjur Valhallar - Þór Jacob Schulsinger - Eldfjall Kristján Loðmfjörð - Á annan veg Olaf de Fleur, Sigurður Eyþórsson - Borgríki Valdís Óskarsdóttir - Lítill geimfariHljóð ársins Gunnar Árnason - Borgríki Huldar Freyr Arnarson - Á annan veg Ingvar Lundberg, Kjartan Kjartansson - Eldfjall Patrick Drummond - Hetjur Valhallar - Þór Pétur Einarsson - PressaTónlist ársins Atli Örvarsson - The Eagle Barði Jóhannsson - Heimsendir Hilmar Örn Hilmarsson - Andlit norðursins Kjartan Sveinsson - Eldfjall Stephen McKeon - Hetjur Valhallar - ÞórLeikmynd ársins Gunnar Karlsson - Hetjur Valhallar - Þór Haukur Karlsson - Eldfjall Hálfdán Pedersen - Lítill geimfari Hálfdán Pedersen - Á annan veg Heimir Sverrisson - BorgríkiBúningar ársins Ellen Loftsdóttir - Borgríki Helga Rós V. Hannam - Eldfjall Margrét Einarsdóttir - Á annan vegGervi ársins Áslaug Dröfn Sigurðardóttir - Heimsendir Elín Reynisdóttir, Eygló Ólöf Birgisdóttir - Borgríki Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir - Eldfjall Ragna Fossberg - Áramótaskaupið Stefán Jörgen Ágústsson - Algjör Sveppi og töfraskápurinn Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira
Eldfjall hlaut flestar tilnefningar til Eddunnar í ár eða fjórtán alls. Þá hlaut Á annan veg ellefu tilnefningar. Báðar eru þær tilnefndar sem bíómynd ársins, ásamt Borgríki, sem fylgir þeim fast á hæla með níu tilnefningar. Þá vekur athygli að RÚV hlaut allar tilnefningarnar í flokkunum Frétta- eða viðtalsþætti ársins og menningar- eða lífstílsþáttur ársins. Alls voru 97 verk send inn í Edduna í ár, þar af 50 sjónvarpsþættir, og er það 35 prósenta aukning frá því í fyrra. Edduverðlaunin verða afhent í Gamla bíói 18. febrúar næstkomandi og verður sýnt beint frá hátíðinni á Stöð 2 og hér á Vísi. TILNEFNINGAR TIL EDDUVERÐLAUNANNA 2012:Bíómynd Á annan veg Borgríki EldfjallFrétta- eða viðtalsþáttur ársins Guðrún Ebba Gyrðir Elíasson Kastljós Landinn Silfur EgilsMenningar- eða lífsstílsþáttur ársins Andri á flandri Átta raddir Djöflaeyjan Hljómskálinn KiljanStuttmynd ársins Korriró Lítill geimfari Naglinn Skaði Útrás ReykjavíkLeikstjóri ársins Börkur Sigþórsson - Skaði Hafsteinn Gunnar Sigurðsson - Á annan veg Olaf de Fleur - Borgríki Óskar Jónasson - Hetjur Valhallar - Þór Rúnar Rúnarsson - EldfjallHandrit ársins Friðrik Erlingsson - Hetjur Valhallar - Þór Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson - Á annan veg Jóhann Ævar Grímsson, Sigurjón Kjartansson - Pressa Olaf de Fleur, Hrafnkell Stefánsson - Kurteist fólk Rúnar Rúnarsson - EldfjallLeikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir - Okkar eigin Osló Lilja Þórisdóttir - Útrás Reykjavík Margrét Helga Jóhannsdóttir - Eldfjall Nína Dögg Filippusdóttir - Korriró Sara Dögg Ásgeirsdóttir - PressaLeikari ársins í aðalhlutverki Björn Thors - Skaði Hilmar Guðjónsson - Á annan veg Sigurður Sigurjónsson - Borgríki Sveinn Ólafur Gunnarsson - Á annan veg Theodór Júlíusson - EldfjallLeikið sjónvarpsefni Heimsendir Pressa 2 Tími nornarinnarSkemmtiþáttur ársins Áramót Hljómskálans Dans Dans Dans Popppunktur 2011 Spaugstofan SpurningabombanHeimildarmynd ársins Andlit norðursins Bakka-Baldur Iceland Food Centre Jón og séra Jón Roðlaust og beinlaustBarnaefni ársins Algjör Sveppi – sería 4 Algjör Sveppi og töfraskápurinn Jólastundin okkar 2011 Latibær Action Time Stundin okkarSjónvarpsmaður ársins Bogi Ágústsson Egill Helgason Gísli Einarsson Jóhannes Kr. Kristjánsson Þóra ArnórsdóttirLeikkona ársins í aukahlutverki Elma Lísa Gunnarsdóttir - Eldfjall Halldóra Geirharðsdóttir - Heimsendir Halldóra Geirharðsdóttir - Kurteist fólk Margrét Ákadóttir - Kurteist fólk María Heba Þorkelsdóttir - Okkar eigin OslóLeikari ársins í aukahlutverki Eggert Þorleifsson - Kurteist fólk Gísli Örn Garðarsson - Pressa Þorsteinn Bachmann - Á annan veg Þorsteinn Bachmann - Eldfjall Þórhallur Sigurðsson (Laddi) - Okkar eigin OslóKvikmyndataka ársins Arnar Þórisson - Pressa Árni Filippusson - Á annan veg Bjarni Felix Bjarnason, Gunnar Heiðar - Borgríki G. Magni Ágústsson, ÍKS - Skaði Sophia Olsson - EldfjallKlipping ársins Elísabet Ronaldsdóttir - Hetjur Valhallar - Þór Jacob Schulsinger - Eldfjall Kristján Loðmfjörð - Á annan veg Olaf de Fleur, Sigurður Eyþórsson - Borgríki Valdís Óskarsdóttir - Lítill geimfariHljóð ársins Gunnar Árnason - Borgríki Huldar Freyr Arnarson - Á annan veg Ingvar Lundberg, Kjartan Kjartansson - Eldfjall Patrick Drummond - Hetjur Valhallar - Þór Pétur Einarsson - PressaTónlist ársins Atli Örvarsson - The Eagle Barði Jóhannsson - Heimsendir Hilmar Örn Hilmarsson - Andlit norðursins Kjartan Sveinsson - Eldfjall Stephen McKeon - Hetjur Valhallar - ÞórLeikmynd ársins Gunnar Karlsson - Hetjur Valhallar - Þór Haukur Karlsson - Eldfjall Hálfdán Pedersen - Lítill geimfari Hálfdán Pedersen - Á annan veg Heimir Sverrisson - BorgríkiBúningar ársins Ellen Loftsdóttir - Borgríki Helga Rós V. Hannam - Eldfjall Margrét Einarsdóttir - Á annan vegGervi ársins Áslaug Dröfn Sigurðardóttir - Heimsendir Elín Reynisdóttir, Eygló Ólöf Birgisdóttir - Borgríki Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir - Eldfjall Ragna Fossberg - Áramótaskaupið Stefán Jörgen Ágústsson - Algjör Sveppi og töfraskápurinn
Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira