Tiger á að finna gamla þjálfarann | Trevino gefur Tiger góð ráð 17. febrúar 2012 13:00 Tiger Woods er hér með fyrrum samstarfsmönnum sínum. Hank Haney lengst til vinstri, Steve Williams og lengst til hægri er Butch Harmon. Getty Images / Nordic Photos Lee Trevino, sem á sínum tíma var einn besti kylfingur heims, gaf Tiger Woods föðurlegar ábendingar í viðtali sem tekið var við hann á ESPN í Dallas. Hinn þaulreyndi Trevino sagði að Tiger ætti að finna sér hús í nágrenni við golfkennararann Butch Harmon, banka síðan upp á hjá Harmon og segja „hæ nágranni," sagði Trevino en Harmon var þjálfari Tiger Woods á upphafsárum hans á PGA mótaröðinni. Það hefur ekkert gengið upp hjá Tiger á undanförnum tveimur og hálfu ári. Hann hefur skipt um þjálfara, aðstoðarmenn en þrátt fyrir það hefur fátt breyst til hins betra. Á sama tíma virðist Phil Mickelson vera á uppleið en svo skemmtilega vill til að þjálfari Mickelson er Butch Harmon. Harmon og Tiger unnu náið saman á árunum 1996-2002 en á þeim tíma var Tiger í sérflokki á PGA mótaröðinni. Hann sigraði á bandaríska áhugamannamótinu í þriðja sinn á ferlinum á meðan Harmon var þjálfari hans, Tiger vann átta stórmót á þessum tíma og þar meðal hinn ótrúlegi sigur á Opna bandaríska meistaramótinu árið 2000 á Pebble Beach – þar sem Tiger vann með 15 högga mun. Trevino var eins og áður segir einn besti kylfingur heims en hann landaði sex risatitlum á ferlinum. Að mati Trevino hefur Tiger farið í gegnum of margar breytingar á undanförnum árum. Hank Haney fór að vinna með Tiger eftir að það slettist upp á vinskapin hjá Tiger og Harmon. Í dag er Sean Foley þjálfari Tiger Woods. „Ég er veit að það eru einhver óuppgerð mál hjá þeim Tiger og Hank. Ég hef ekki rætt við Hank í nokkur ár, og ég veit ekki hvort stolt Tiger Woods sé of mikið til þess að óska eftir aðstoð. Það eina sem ég veit er að golfið hjá Tiger Woods er í tómu rugli og hann þarf að gera eitthvað í því. Butch Harmon er lausnin að mínu mati," sagði Trevino m.a. í viðtalinu. Golf Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Lee Trevino, sem á sínum tíma var einn besti kylfingur heims, gaf Tiger Woods föðurlegar ábendingar í viðtali sem tekið var við hann á ESPN í Dallas. Hinn þaulreyndi Trevino sagði að Tiger ætti að finna sér hús í nágrenni við golfkennararann Butch Harmon, banka síðan upp á hjá Harmon og segja „hæ nágranni," sagði Trevino en Harmon var þjálfari Tiger Woods á upphafsárum hans á PGA mótaröðinni. Það hefur ekkert gengið upp hjá Tiger á undanförnum tveimur og hálfu ári. Hann hefur skipt um þjálfara, aðstoðarmenn en þrátt fyrir það hefur fátt breyst til hins betra. Á sama tíma virðist Phil Mickelson vera á uppleið en svo skemmtilega vill til að þjálfari Mickelson er Butch Harmon. Harmon og Tiger unnu náið saman á árunum 1996-2002 en á þeim tíma var Tiger í sérflokki á PGA mótaröðinni. Hann sigraði á bandaríska áhugamannamótinu í þriðja sinn á ferlinum á meðan Harmon var þjálfari hans, Tiger vann átta stórmót á þessum tíma og þar meðal hinn ótrúlegi sigur á Opna bandaríska meistaramótinu árið 2000 á Pebble Beach – þar sem Tiger vann með 15 högga mun. Trevino var eins og áður segir einn besti kylfingur heims en hann landaði sex risatitlum á ferlinum. Að mati Trevino hefur Tiger farið í gegnum of margar breytingar á undanförnum árum. Hank Haney fór að vinna með Tiger eftir að það slettist upp á vinskapin hjá Tiger og Harmon. Í dag er Sean Foley þjálfari Tiger Woods. „Ég er veit að það eru einhver óuppgerð mál hjá þeim Tiger og Hank. Ég hef ekki rætt við Hank í nokkur ár, og ég veit ekki hvort stolt Tiger Woods sé of mikið til þess að óska eftir aðstoð. Það eina sem ég veit er að golfið hjá Tiger Woods er í tómu rugli og hann þarf að gera eitthvað í því. Butch Harmon er lausnin að mínu mati," sagði Trevino m.a. í viðtalinu.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti