Innlent

Isavia sér fram á stækkun Leifsstöðvar

Ráðamenn Isavia sjá fram á enn meiri stækkun Leifsstöðvar á næstu árum og jafnvel smíði nýrrar flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli.
Ráðamenn Isavia sjá fram á enn meiri stækkun Leifsstöðvar á næstu árum og jafnvel smíði nýrrar flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli.
Ráðamenn Isavia sjá fram á enn meiri stækkun Leifsstöðvar á næstu árum og jafnvel smíði nýrrar flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Kostnaður gæti orðið tíu milljarðar króna.

Fjölgun flugvélanna í sumar stefnir í að verða svo mikil að ekki verður pláss fyrir þær allar við landganga. Því verður að ferja fjölda farþega með rútubílum að flugstöðinni og það kallar á breytingar fyrir sumarið. Isavia-menn sjá síðan fram á að þurfa byggja meira á næstu árum.

Því er spáð að farþegarnir verði 2,3 milljónir á þessu ári, eða þrefalt fleiri en fyrir 25 árum, fyrsta árið þegar Leifsstöð var opnuð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×