Innlent

Ræktaði kannabis í blokk

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í fjölbýlishúsi í Garðabæ í fyrradag. Eftir húsleit var lagt hald á 20 kannabisplöntur og nokkra tugi gramma af marijúana. Karl á þrítugsaldri var yfirheyrður í þágu rannsóknarinnar og játaði hann aðild sína að málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×