Hundaeigandi sakaður um stórkostlegt gáleysi 14. febrúar 2012 18:33 Hundaeigandi hefur verið ákærður fyrir að hafa sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með þeim afleiðingum að sautján hundar í hans umsjá réðust á og stórslösuðu konu, sem telur óvíst hvort hún jafni sig nokkurn tímann eftir lífsreynsluna. Eigandinn, sem er þrjátíu og átta ára gömul kona, var að viðra hundana á útivistarsvæði í Sandgerði í maí síðastliðnum þegar þeir tóku á rás í átt að Guðrúnu Guðmundsdóttur, sem var á svæðinu við eggjatínslu. Á örskammri stund var hún umkringt hundum sem bitu hana með þeim afleiðingum að hún hlaut sex djúp bitsár og fjölmargar skrámur. Hún kærði eigandann og það var í dag sem ríkissaksóknari gaf út ákæru í málinu. Við heimsóttum Guðrúnu sem sagðist bæði vera glöð og sorgmædd. „Ég er glöð yfir því að réttarramminn skuli vera virtur varðandi hundahald og meðferð dýra, og sorglegt að þetta skuli þurfa að fara svona. Að það skuli þurfa að vera stórslys, það var margítrekað búið að kæra þessa konu fyrir hundahald og slæma meðferð á dýrum og það er ekkert gert fyrr en ég t.d. lendi í þessu. Þetta hefði getað verið verra." Eigandinn getur átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm verði hann fundinn sekur, en honum var á sínum tíma gert að láta lóga hundunum sautján. Atvikið hefur haft og hefur enn mikil áhrif á líf Guðrúnar. „Ég náttúrulega er dauðhrædd þegar ég fer ein út að labba og ég hrekk í kút þegar ég fer út að labba og er alltaf á varðbergi þegar ég sé lausa hunda. Ég er alvön hundum og hef ekki verið hrædd við hunda en þetta hefur tekið rosalega mikið frá mér. Bara það að vera ein einhversstaðar úti í náttúrunni, ein að labba einhversstaðar sem ég gerði mikið af. Ég finn fyrir þessu og veit ekki hvort ég jafni mig einhverntímann á þessu." Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Hundaeigandi hefur verið ákærður fyrir að hafa sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með þeim afleiðingum að sautján hundar í hans umsjá réðust á og stórslösuðu konu, sem telur óvíst hvort hún jafni sig nokkurn tímann eftir lífsreynsluna. Eigandinn, sem er þrjátíu og átta ára gömul kona, var að viðra hundana á útivistarsvæði í Sandgerði í maí síðastliðnum þegar þeir tóku á rás í átt að Guðrúnu Guðmundsdóttur, sem var á svæðinu við eggjatínslu. Á örskammri stund var hún umkringt hundum sem bitu hana með þeim afleiðingum að hún hlaut sex djúp bitsár og fjölmargar skrámur. Hún kærði eigandann og það var í dag sem ríkissaksóknari gaf út ákæru í málinu. Við heimsóttum Guðrúnu sem sagðist bæði vera glöð og sorgmædd. „Ég er glöð yfir því að réttarramminn skuli vera virtur varðandi hundahald og meðferð dýra, og sorglegt að þetta skuli þurfa að fara svona. Að það skuli þurfa að vera stórslys, það var margítrekað búið að kæra þessa konu fyrir hundahald og slæma meðferð á dýrum og það er ekkert gert fyrr en ég t.d. lendi í þessu. Þetta hefði getað verið verra." Eigandinn getur átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm verði hann fundinn sekur, en honum var á sínum tíma gert að láta lóga hundunum sautján. Atvikið hefur haft og hefur enn mikil áhrif á líf Guðrúnar. „Ég náttúrulega er dauðhrædd þegar ég fer ein út að labba og ég hrekk í kút þegar ég fer út að labba og er alltaf á varðbergi þegar ég sé lausa hunda. Ég er alvön hundum og hef ekki verið hrædd við hunda en þetta hefur tekið rosalega mikið frá mér. Bara það að vera ein einhversstaðar úti í náttúrunni, ein að labba einhversstaðar sem ég gerði mikið af. Ég finn fyrir þessu og veit ekki hvort ég jafni mig einhverntímann á þessu."
Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira