Innlent

Vilhjálmur fékk nýsköpunarverðlaunin

Vilhjálmur Steingrímsson læknanemi fékk í dag afhent nýsköpunarverðlaun forseta Íslands. Vilhjálmur fékk verðlaunin fyrir áhættureikni fyrir hjarta- og kransæðasjúkdóma hjá öldruðum.

Það verkefni snerist um að hanna tól til útreikninga á áhættu á hjarta- og kransæðasjúkdómum sem getur nýst í forvarnir gegn slíkum sjúkdómum. Það var Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem afhenti verðlaunin á Bessastöðum í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×