Innlent

Nýr meirihluti tekur formlega við í Kópavogi

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Rannveig Ásgeirsdóttir bæjarfulltrúi.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Rannveig Ásgeirsdóttir bæjarfulltrúi. Mynd/Vilhelm
Nú stendur yfir fundur í bæjarstjórn Kópavogs þar sem nýr meirihluti mun formlega taka við. Mikið hefur gengið á í bæjarfélaginu síðustu vikur eftir að meirihluti Samfylkingarinnar, VG, Lista Kópavogsbúa og Næstbesta flokksins sprakk með hvelli. Að lokum náðu Sjálfstæðismenn samkomulagi við Lista Kópavogsbúa og Framsóknarflokk um myndun meirihluta.

Hægt er að hlusta á fundinn í beinni útsendingu hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×