Nýr bíll HRT stenst ekki árekstrarpróf og ekur ekki fyrr en í mars Birgir Þór Harðarson skrifar 13. febrúar 2012 13:15 Það hlýtur að vera pirrandi að ná engum árangri þó maður leggi sig fram. De la Rosa ók 2011 bíl HRT á æfingum á dögunum. nordicphotos/AFP Bíll HRT liðsins í Formúlu 1 stóðst ekki árekstrarprófanir FIA og fær því ekki keppnisleyfi að svo stöddu. Nýr HRT bíll verður ekki frumsýndur fyrr en liðið hefur bætt úr þessu. HRT æfir því ekki á nýjum bíl fyrr en í byrjun mars, á síðustu æfingalotunni af þremur í ár. Nýjir keppnisbílar þurfa að fara í gegnum ströng öryggispróf áður en þeim er veitt heimild til að keppa. Nýji HRT bíllin féll á tveimur liðum prófsins með litlum mun. Á æfingunum í síðustu viku ók Pedro de la Rosa bíl síðasta árs og kemur til með að gera það aftur í lok mánaðarinns fyrst 2012 bíllinn fær ekki leyfi. HRT hefur átt mjög erfitt uppdráttar síðan þeir hófu keppni árið 2010. Allir átta ökumenn liðsins síðustu tvö tímabilin hafa aldrei ræst framar en í 18. sæti og aldrei lokið keppni ofar en í því þrettánda. Í fyrra ræsti liðið aldrei framar en í 20. sæti. Í vetur nældu þeir í spænska ökuþórinn Pedro de la Rosa sem hefur verið þriðji ökumaður McLaren í nokkur ár. Reynsla hans af þróun og hönnun F1 bíla er engri lík og því mikill fengur fyrir HRT. Þar áður ók hann með Arrows liðinu 1999-2000, Jaguar liðinu 2001-2002 og Sauber árið 2010. Við hlið de la Rosa ekur Inverjinn Narain Karthikeyan. Formúla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Bíll HRT liðsins í Formúlu 1 stóðst ekki árekstrarprófanir FIA og fær því ekki keppnisleyfi að svo stöddu. Nýr HRT bíll verður ekki frumsýndur fyrr en liðið hefur bætt úr þessu. HRT æfir því ekki á nýjum bíl fyrr en í byrjun mars, á síðustu æfingalotunni af þremur í ár. Nýjir keppnisbílar þurfa að fara í gegnum ströng öryggispróf áður en þeim er veitt heimild til að keppa. Nýji HRT bíllin féll á tveimur liðum prófsins með litlum mun. Á æfingunum í síðustu viku ók Pedro de la Rosa bíl síðasta árs og kemur til með að gera það aftur í lok mánaðarinns fyrst 2012 bíllinn fær ekki leyfi. HRT hefur átt mjög erfitt uppdráttar síðan þeir hófu keppni árið 2010. Allir átta ökumenn liðsins síðustu tvö tímabilin hafa aldrei ræst framar en í 18. sæti og aldrei lokið keppni ofar en í því þrettánda. Í fyrra ræsti liðið aldrei framar en í 20. sæti. Í vetur nældu þeir í spænska ökuþórinn Pedro de la Rosa sem hefur verið þriðji ökumaður McLaren í nokkur ár. Reynsla hans af þróun og hönnun F1 bíla er engri lík og því mikill fengur fyrir HRT. Þar áður ók hann með Arrows liðinu 1999-2000, Jaguar liðinu 2001-2002 og Sauber árið 2010. Við hlið de la Rosa ekur Inverjinn Narain Karthikeyan.
Formúla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira