Alain Prost: Williams í miklum peningavandræðum Birgir Þór Harðarson skrifar 27. febrúar 2012 21:15 Alain Prost var kallaður "prófessorinn" þegar hann keppti sjálfur. Hann stofnaði síðar sitt eigið lið sem fór á hausinn 2001. nordicphotos/afp Alain Prost, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og fyrrum ökumaður Williams liðsins, segir sitt gamla lið vera í mjög miklum vandræðum með að fjármagna sig. Williams liðið er eitt af sigursælustu liðum í Formúlunni en hefur komið sér í mikil vandræði undanfarið. Nú er svo komið að erfitt er að finna auglýsendur og styrktaraðila fyrir liðið. "Ég tala oft við Frank Williams," sagði Prost sem vann sinn síðasta titil með liðinu 1993. "Þetta er erfitt fyrir þau því þegar þú kemur þér í peningavandræði í Formúlunni er erfitt að rífa sig upp úr þeim. Í vetur hef ég meira að segja reynt að finna handa þeim styrktaraðila en ekki tekist." Frank Williams tók fyrst þátt með liðinu sínu í Formúlu 1 árið 1978. Williams liðið varð svo í fyrsta sinn heimsmeistari með Alan Jones tveimur árum síðar. Frank Williams viðurkenndi nýverið að það hefðu verið mikil mistök að leyfa Adrian Newey að fara frá liðinu. Newey var á mála hjá Williams frá 1990 til 1997 en fór þaðan til McLaren. Nú er hann hjá Red Bull og er nú sigursælasti hönnuður í Formúlu 1. "Hann vildi hlut í liðinu sem ég var ekki tilbúinn að gefa honum," sagði Frank við F1 Racing tímaritið. "Eftir á að hyggja voru það mikil mistök því Adrian Newey er magnaður einstaklingur." Williams vann síðast heimsmeistaratitil árið 1997 þegar Jaques Villenevue vann, sinn fyrsta og eina titil, í Newey bíl. Árið 2004 vann Juan Pablo Montoya svo síðasta sigur Williams liðsins. Formúla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Alain Prost, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og fyrrum ökumaður Williams liðsins, segir sitt gamla lið vera í mjög miklum vandræðum með að fjármagna sig. Williams liðið er eitt af sigursælustu liðum í Formúlunni en hefur komið sér í mikil vandræði undanfarið. Nú er svo komið að erfitt er að finna auglýsendur og styrktaraðila fyrir liðið. "Ég tala oft við Frank Williams," sagði Prost sem vann sinn síðasta titil með liðinu 1993. "Þetta er erfitt fyrir þau því þegar þú kemur þér í peningavandræði í Formúlunni er erfitt að rífa sig upp úr þeim. Í vetur hef ég meira að segja reynt að finna handa þeim styrktaraðila en ekki tekist." Frank Williams tók fyrst þátt með liðinu sínu í Formúlu 1 árið 1978. Williams liðið varð svo í fyrsta sinn heimsmeistari með Alan Jones tveimur árum síðar. Frank Williams viðurkenndi nýverið að það hefðu verið mikil mistök að leyfa Adrian Newey að fara frá liðinu. Newey var á mála hjá Williams frá 1990 til 1997 en fór þaðan til McLaren. Nú er hann hjá Red Bull og er nú sigursælasti hönnuður í Formúlu 1. "Hann vildi hlut í liðinu sem ég var ekki tilbúinn að gefa honum," sagði Frank við F1 Racing tímaritið. "Eftir á að hyggja voru það mikil mistök því Adrian Newey er magnaður einstaklingur." Williams vann síðast heimsmeistaratitil árið 1997 þegar Jaques Villenevue vann, sinn fyrsta og eina titil, í Newey bíl. Árið 2004 vann Juan Pablo Montoya svo síðasta sigur Williams liðsins.
Formúla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira