Jenson Button: Liðin of jöfn til að skera úr um yfirburði 23. febrúar 2012 22:28 Button sigraði seinni hluta tímabilsins í fyrra og telur McLaren geta veitt Red Bull samkeppni í ár. nordicphotos/afp Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins telur að Sebastian Vettel muni ekki hafa eins mikla yfirburði og hann hafði í fyrra. "Vettel er auðvitað líklegastur til vinnings," sagði Button á æfingum í Barcelona í dag. "Red Bull liðið verður örugglega mjög sterkt frá fyrsta móti en ég held að þeir muni ekki hafa sama forskot og þeir höfðu í fyrra." "Við [McLaren] erum búin að aka mikið hér í Barcelona, leggja okkur fram við að skilja nýju Pirelli dekkin og fá bílinn til að fara betur með þau. Það eru mörg lið mjög samkeppnishæf núna svo við höldum ótrauð áfram." Æfingar liðanna héldu áfram í Barcelona í dag. Pastor Maldonado á Williams átti besta hringtíma dagsins, Schumacher var annar og Kamui Kobayashi þriðji. Liðin héldu áfram að einbeita sér að akstursþoli bílanna í dag og markmiðið því ekki að setja hraðasta hring. Síðasti dagur æfingalotunnar er á morgun og er útlit fyrir að liðið haldi áfram að þreifa fyrir sér hvað varðar áreiðanleika bílanna. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins telur að Sebastian Vettel muni ekki hafa eins mikla yfirburði og hann hafði í fyrra. "Vettel er auðvitað líklegastur til vinnings," sagði Button á æfingum í Barcelona í dag. "Red Bull liðið verður örugglega mjög sterkt frá fyrsta móti en ég held að þeir muni ekki hafa sama forskot og þeir höfðu í fyrra." "Við [McLaren] erum búin að aka mikið hér í Barcelona, leggja okkur fram við að skilja nýju Pirelli dekkin og fá bílinn til að fara betur með þau. Það eru mörg lið mjög samkeppnishæf núna svo við höldum ótrauð áfram." Æfingar liðanna héldu áfram í Barcelona í dag. Pastor Maldonado á Williams átti besta hringtíma dagsins, Schumacher var annar og Kamui Kobayashi þriðji. Liðin héldu áfram að einbeita sér að akstursþoli bílanna í dag og markmiðið því ekki að setja hraðasta hring. Síðasti dagur æfingalotunnar er á morgun og er útlit fyrir að liðið haldi áfram að þreifa fyrir sér hvað varðar áreiðanleika bílanna.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira