Gott kvöld fyrir spænsku liðin í Evrópudeildinni | Úrslit og markaskorarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2012 17:45 Eduardo Salvio. Mynd/Nordic Photos/Getty Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. Tvö mörk frá Argentínumanninum Eduardo Salvio og eitt frá Adrian Lopez kom Atlético Madrid í 3-0 á móti Besiktas eftir 37 mínútur en Tyrkirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik. Roberto Soldado skoraði tvö mörk og þeir Victor Ruiz og Pablo Piatti eitt hvor þegar Valencia komst í 4-0 á móti hollenska liðinu PSV en leikmenn PSV skoruðu tvö mikilvæg mörk í lokin og eiga enn smá möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu sextán mínúturnar þegar AZ Alkmaar vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Udinese. Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í blálokin þegar Standard Liege gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover 96. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins:Metalist Kharkiv - Olympiacos 0-1 0-1 David Fuster (50.)Sporting Lisbon - Man. City 1-0 1-0 Xandao (51.)Atletico Madrid - Besiktas 3-1 1-0 Eduardo Salvio (24.), 2-0 Eduardo Salvio (27.), 3-0 Adrian Lopez (37.), 3-1 Simão Sabrosa (53.)Twente - Schalke 1-0 1-0 Luuk De Jong (61.)Manchester United - Athletic Bilbao 2-3 1-0 Wayne Rooney (22.), 1-1 Fernando Llorente (44.), 1-2 Oscar De Marcos (72.), 1-3 Iker Muniain (89.), 2-3 Wayne Rooney, víti (90.+2)AZ Alkmaar - Udinese 2-0 1-0 Maarten Martens (63.), 2-0 Erik Falkenburg (84.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 74. mínútu.Standard Liege - Hannover 96 2-2 0-1 Lars Stindl (22.), 1-1 Yoni Buyens (27.), 2-1 Mohamed Tchité (30.), 2-2 Mame Biram Diouf (56.). Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður 89. mínútu.Valencia - PSV 4-2 1-0 Victor Ruiz (11.), 2-0 Roberto Soldado (13.), 3-0 Roberto Soldado (43.), 4-0 Pablo Piatti (56.), 4-1 Ola Toivonen (83.), 4-2 Georginio Wijnaldum (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. Tvö mörk frá Argentínumanninum Eduardo Salvio og eitt frá Adrian Lopez kom Atlético Madrid í 3-0 á móti Besiktas eftir 37 mínútur en Tyrkirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik. Roberto Soldado skoraði tvö mörk og þeir Victor Ruiz og Pablo Piatti eitt hvor þegar Valencia komst í 4-0 á móti hollenska liðinu PSV en leikmenn PSV skoruðu tvö mikilvæg mörk í lokin og eiga enn smá möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu sextán mínúturnar þegar AZ Alkmaar vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Udinese. Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í blálokin þegar Standard Liege gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover 96. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins:Metalist Kharkiv - Olympiacos 0-1 0-1 David Fuster (50.)Sporting Lisbon - Man. City 1-0 1-0 Xandao (51.)Atletico Madrid - Besiktas 3-1 1-0 Eduardo Salvio (24.), 2-0 Eduardo Salvio (27.), 3-0 Adrian Lopez (37.), 3-1 Simão Sabrosa (53.)Twente - Schalke 1-0 1-0 Luuk De Jong (61.)Manchester United - Athletic Bilbao 2-3 1-0 Wayne Rooney (22.), 1-1 Fernando Llorente (44.), 1-2 Oscar De Marcos (72.), 1-3 Iker Muniain (89.), 2-3 Wayne Rooney, víti (90.+2)AZ Alkmaar - Udinese 2-0 1-0 Maarten Martens (63.), 2-0 Erik Falkenburg (84.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 74. mínútu.Standard Liege - Hannover 96 2-2 0-1 Lars Stindl (22.), 1-1 Yoni Buyens (27.), 2-1 Mohamed Tchité (30.), 2-2 Mame Biram Diouf (56.). Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður 89. mínútu.Valencia - PSV 4-2 1-0 Victor Ruiz (11.), 2-0 Roberto Soldado (13.), 3-0 Roberto Soldado (43.), 4-0 Pablo Piatti (56.), 4-1 Ola Toivonen (83.), 4-2 Georginio Wijnaldum (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira