Greg Norman: Wozniacki og Rory eru fullkomin fyrir hvort annað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2012 22:45 Caroline Wozniacki og Rory McIlroy. Mynd/Nordic Photos/Getty Ástralska golfgoðsögnin Greg Norman segir dönsku tennisstjörnuna Caroline Wozniacki hafa góð áhrif á norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og fer svo langt að kalla þau hið fullkomna kærustupar. „Hún er líkalega besti félaginn sem Rory getur fengið því hún er svo sterk andlega," segir Greg Norman sem telur að sú danska hafi örugglega átt þátt í því að Rory McIlroy sé farinn huga meira að því að lyfta lóðum og styrkja sig líkamlega. McIlroy er kominn upp í annað sæti heimslistans en hann er á uppleið á meðan kærastan er ekki lengur í efsta sæti tennislistans og hefur hrunið alla leið niður í fjórða sætið. „Það er ekkert betra en að hafa maka við hlið þér sem skilur hvað þú ert að ganga í gegnum. Caroline Wozniacki er fullkomin fyrir Rory. Ég veit reyndar ekki hversu náin þau eru því ég er ekki á twitter," sagði Norman. „Það lítur samt út fyrir að þau séu á sömu blaðsíðu, bæði í einkalífinu og í atvinnumennskunni," sagði hinn 57 ára gamli Ástrali sem var á sínum tíma giftur tennisstjörnunni Chris Evert. Golf Tennis Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ástralska golfgoðsögnin Greg Norman segir dönsku tennisstjörnuna Caroline Wozniacki hafa góð áhrif á norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og fer svo langt að kalla þau hið fullkomna kærustupar. „Hún er líkalega besti félaginn sem Rory getur fengið því hún er svo sterk andlega," segir Greg Norman sem telur að sú danska hafi örugglega átt þátt í því að Rory McIlroy sé farinn huga meira að því að lyfta lóðum og styrkja sig líkamlega. McIlroy er kominn upp í annað sæti heimslistans en hann er á uppleið á meðan kærastan er ekki lengur í efsta sæti tennislistans og hefur hrunið alla leið niður í fjórða sætið. „Það er ekkert betra en að hafa maka við hlið þér sem skilur hvað þú ert að ganga í gegnum. Caroline Wozniacki er fullkomin fyrir Rory. Ég veit reyndar ekki hversu náin þau eru því ég er ekki á twitter," sagði Norman. „Það lítur samt út fyrir að þau séu á sömu blaðsíðu, bæði í einkalífinu og í atvinnumennskunni," sagði hinn 57 ára gamli Ástrali sem var á sínum tíma giftur tennisstjörnunni Chris Evert.
Golf Tennis Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira