Góður undirbúningur og nætursjónaukar björguðu mönnunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. mars 2012 16:25 Undirbúningi erlendu ferðamannanna fyrir ferðina á Vatnajökul er meðal annars þakkað það hversu vel tókst að bjarga þeim eftir að þeir kölluðu eftir hjálp í gær. Björgunarsveitamenn á fjórum vélsleðum og þyrla Landhelgisgæslunnar fóru til að aðstoða mennina þegar kallið barst. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgælsunni fengu ferðamennirnir lánaðan neyðarsendi hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg áður en þeir fóru. Þeir skiluðu inn ferðaáætlun og létu vita af sér. Þeir kveiktu svo á neyðarsendinum þegar veður fór versnandi. Sást staðsetning þeirra strax með nætursjónaukunum þegar komið var á staðinn. Voru mennirnir orðnir mjög kaldir þegar þyrlan hífði þá þá um borð. Mennirnir sendu neyðarskeytið frá sér á tíunda tímanum með staðsetningu í Breiðubungu í austanverðum Vatnajökli. Var boðunum komið áfram til Fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar sem hafði samband við lögregluna á Höfn. Lögreglan boðaði út hjálparsveitir björgunarfélags Landsbjargar á Höfn og óskaði eftir þyrlu Landhelgisgæslu til leitar kl. 22:50. Sigmaður úr þyrlunni aðstoðaði mennina upp í þyrluna og flaug hún svo með mennina til Hafnar í Hornafirði þar sem lögregla tók við þeim. Hélt þyrlan síðan aftur til Reykjavíkur. Á meðfylgjandi myndskeiði getur þú séð þegar mennirnir eru hífðir upp í þyrluna. Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Herða reglur til að „kæla aðeins niður hitann“ í Rauða þræðinum Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Sjá meira
Undirbúningi erlendu ferðamannanna fyrir ferðina á Vatnajökul er meðal annars þakkað það hversu vel tókst að bjarga þeim eftir að þeir kölluðu eftir hjálp í gær. Björgunarsveitamenn á fjórum vélsleðum og þyrla Landhelgisgæslunnar fóru til að aðstoða mennina þegar kallið barst. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgælsunni fengu ferðamennirnir lánaðan neyðarsendi hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg áður en þeir fóru. Þeir skiluðu inn ferðaáætlun og létu vita af sér. Þeir kveiktu svo á neyðarsendinum þegar veður fór versnandi. Sást staðsetning þeirra strax með nætursjónaukunum þegar komið var á staðinn. Voru mennirnir orðnir mjög kaldir þegar þyrlan hífði þá þá um borð. Mennirnir sendu neyðarskeytið frá sér á tíunda tímanum með staðsetningu í Breiðubungu í austanverðum Vatnajökli. Var boðunum komið áfram til Fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar sem hafði samband við lögregluna á Höfn. Lögreglan boðaði út hjálparsveitir björgunarfélags Landsbjargar á Höfn og óskaði eftir þyrlu Landhelgisgæslu til leitar kl. 22:50. Sigmaður úr þyrlunni aðstoðaði mennina upp í þyrluna og flaug hún svo með mennina til Hafnar í Hornafirði þar sem lögregla tók við þeim. Hélt þyrlan síðan aftur til Reykjavíkur. Á meðfylgjandi myndskeiði getur þú séð þegar mennirnir eru hífðir upp í þyrluna.
Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Herða reglur til að „kæla aðeins niður hitann“ í Rauða þræðinum Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Sjá meira