Birkir: Höfum beðið eftir þessu í 22 ár Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. mars 2012 23:40 Mynd/Valli "Við höfum beðið eftir þessum titli í 22 ár eða frá því að klúbburinn var stofnaður," sagði Birkir Arnarson fyrirliði Bjarnarins eftir leik. "Það er engin heimavallagrýla hérna. Við erum með frábæra stuðningsmenn og hérna líður okkur best. Við erum hér á hverju kvöldi að æfa. Þetta er okkar ís og við kunnum á hann," sagði Birkir en þetta var eini heimasigur liðanna í úrslitakeppninni. "Viljinn skildi á milli liðanna. Við vildum þetta meira og höfum viljað þetta í ansi mörg ár." "Bæði lið voru tilbúin að gera hvað sem er til að vinna. Maður vinnur að því að komast í þetta allan veturinn þannig að auðvitað gefa menn sig alla í þetta," sagði Birkir en menn voru duglegir að fórna sér og kasta líkömum sínum fyrir pökkinn svo hann kæmist ekki í átt að markinu. "Það fór óneitanlega um mig þegar þeir minnkuðu muninn í 4-3. Ég sat í boxinu þá og maður vill aldrei sitja í boxinu þegar hitt liðið skorar." Margir ungir leikmenn leika stórt hlutverk hjá Birninum og hefur öflugt unglingastarf skilað mörgum öflugum leikmanninum í meistaralið Bjarnarins. "Ég held við að við getum umfram annað þakkað Sergei Zak fyrir þetta frábæra unglingastarf sem verið hefur hjá Birninum. Hann gefur sig allan í þetta og hefur helgað lífi sínu þessu félagi. Hann er hér allan daginn og það eina sem hann hugsar um er velferð Bjarnarins, velferð okkar. Það var mikil gleði hjá mér að geta náð í bikarinn og farið með hann til hans til að lyfta honum fyrstur allra," sagði Birkir stoltur. Innlendar Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
"Við höfum beðið eftir þessum titli í 22 ár eða frá því að klúbburinn var stofnaður," sagði Birkir Arnarson fyrirliði Bjarnarins eftir leik. "Það er engin heimavallagrýla hérna. Við erum með frábæra stuðningsmenn og hérna líður okkur best. Við erum hér á hverju kvöldi að æfa. Þetta er okkar ís og við kunnum á hann," sagði Birkir en þetta var eini heimasigur liðanna í úrslitakeppninni. "Viljinn skildi á milli liðanna. Við vildum þetta meira og höfum viljað þetta í ansi mörg ár." "Bæði lið voru tilbúin að gera hvað sem er til að vinna. Maður vinnur að því að komast í þetta allan veturinn þannig að auðvitað gefa menn sig alla í þetta," sagði Birkir en menn voru duglegir að fórna sér og kasta líkömum sínum fyrir pökkinn svo hann kæmist ekki í átt að markinu. "Það fór óneitanlega um mig þegar þeir minnkuðu muninn í 4-3. Ég sat í boxinu þá og maður vill aldrei sitja í boxinu þegar hitt liðið skorar." Margir ungir leikmenn leika stórt hlutverk hjá Birninum og hefur öflugt unglingastarf skilað mörgum öflugum leikmanninum í meistaralið Bjarnarins. "Ég held við að við getum umfram annað þakkað Sergei Zak fyrir þetta frábæra unglingastarf sem verið hefur hjá Birninum. Hann gefur sig allan í þetta og hefur helgað lífi sínu þessu félagi. Hann er hér allan daginn og það eina sem hann hugsar um er velferð Bjarnarins, velferð okkar. Það var mikil gleði hjá mér að geta náð í bikarinn og farið með hann til hans til að lyfta honum fyrstur allra," sagði Birkir stoltur.
Innlendar Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira