Bandarískur ökumaður til liðs við Caterham Birgir Þór Harðarson skrifar 11. mars 2012 14:45 Rossi mun hugsanlega aka sem þriðji ökuþór liðsins á föstudagsæfingum í mótum ársins. mynd/caterhamf1 Caterham liðið hefur ráðið Bandaríkjamanninn Alexander Rossi sem reynsluökuþór en Bandaríkjamenn hafa í seinni tíð átt nokkuð erfitt uppdráttar í Formúlu 1. Rossi er tvítugur ökumaður sem tók þátt í reynsludegi ungra ökumanna í Abu Dhabi í fyrra. "Ég er nú skrefi nær markmiði mínu um að verða keppnisþór í Formúlu 1," sagði Rossi sem hefur verið hluti af ungliðastafi liðsins. Formúla 1 mótaröðin snýr aftur til Bandaríkjanna í ár í fyrsta sinn síðan 2007. Keppt í Texas á nýrri, sérbyggðri kappakstursbraut í Austin. Aðrir ökumenn Caterham liðsins eru Heikki Kovalainen, Vitaly Petrov og þriðji ökuþórinn Giedo van der Garde. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Caterham liðið hefur ráðið Bandaríkjamanninn Alexander Rossi sem reynsluökuþór en Bandaríkjamenn hafa í seinni tíð átt nokkuð erfitt uppdráttar í Formúlu 1. Rossi er tvítugur ökumaður sem tók þátt í reynsludegi ungra ökumanna í Abu Dhabi í fyrra. "Ég er nú skrefi nær markmiði mínu um að verða keppnisþór í Formúlu 1," sagði Rossi sem hefur verið hluti af ungliðastafi liðsins. Formúla 1 mótaröðin snýr aftur til Bandaríkjanna í ár í fyrsta sinn síðan 2007. Keppt í Texas á nýrri, sérbyggðri kappakstursbraut í Austin. Aðrir ökumenn Caterham liðsins eru Heikki Kovalainen, Vitaly Petrov og þriðji ökuþórinn Giedo van der Garde.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira