Murray úr leik við fyrstu hindrun í Kaliforníu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2012 20:30 Murray átti erfitt uppdráttar gegn Garcia-Lopez í gær. Nordic Photos / Getty Images Andy Murray datt óvænt úr keppni í fyrstu viðureign sinni á ATP-mótinu í India Wells í Kaliforníu í gær. Murray, sem vermir fjórða sæti heimslistans, beið lægri hlut gegn Guillermo Garcia-Lopez frá Spáni 6-4 og 6-2. Garcia-Lopez er í 92. sæti heimslistans og úrslitin því afar óvænt. „Svörin mín við uppgjöfum hans voru fyrir neðan par og hann gerði fá mistök," sagði Murray sem tapaði einni uppgjafalotu í fyrra settinu og tveimur í því seinna. „Gæðin í tennis í dag eru svo mikil að það eru engar auðveldar viðureignir í fyrstu umferð. Ef þú spilar illa þá fer svona fyrir þér," sagði Skotinn við blaðamenn að tapinu loknu. Þetta er annað árið í röð sem Murray fellur úr keppni við fyrstu hindrun á mótinu í India Wells. Flestar skærustu stjörnurnar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með andstæðinga sína. Novak Djokovic fór létt með Andrey Golubev frá Kasakstan 6-3 og 6-2. Andy Roddick þurfti að hafa öllu meira fyrir því að slá Pólverjann Lukasz Kubot úr keppni í þremur settum 6-7, 6-3 og 6-4. Í kvennaflokki fóru Caroline Wozniacki og Maria Sharapova illa með andstæðinga sína í 6-2 og 6-0 sigrum. Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Andy Murray datt óvænt úr keppni í fyrstu viðureign sinni á ATP-mótinu í India Wells í Kaliforníu í gær. Murray, sem vermir fjórða sæti heimslistans, beið lægri hlut gegn Guillermo Garcia-Lopez frá Spáni 6-4 og 6-2. Garcia-Lopez er í 92. sæti heimslistans og úrslitin því afar óvænt. „Svörin mín við uppgjöfum hans voru fyrir neðan par og hann gerði fá mistök," sagði Murray sem tapaði einni uppgjafalotu í fyrra settinu og tveimur í því seinna. „Gæðin í tennis í dag eru svo mikil að það eru engar auðveldar viðureignir í fyrstu umferð. Ef þú spilar illa þá fer svona fyrir þér," sagði Skotinn við blaðamenn að tapinu loknu. Þetta er annað árið í röð sem Murray fellur úr keppni við fyrstu hindrun á mótinu í India Wells. Flestar skærustu stjörnurnar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með andstæðinga sína. Novak Djokovic fór létt með Andrey Golubev frá Kasakstan 6-3 og 6-2. Andy Roddick þurfti að hafa öllu meira fyrir því að slá Pólverjann Lukasz Kubot úr keppni í þremur settum 6-7, 6-3 og 6-4. Í kvennaflokki fóru Caroline Wozniacki og Maria Sharapova illa með andstæðinga sína í 6-2 og 6-0 sigrum.
Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira