Ágætis árangur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum 27. mars 2012 15:45 Frá mótinu um helgina. Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í ólympískum lyftingum í Borgarnesi. Rúmlega 20 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af fjölmargir ungir keppendur sem voru að þreyta frumraun sína í íþróttinni. Besta árangri mótsins náðu þau Gísli Kristjánsson, sem hlaut 345 Sinclair stig, og Þuríður Erla Helgadóttir sem hlaut 185,0 Sinclair stig. Fjölmörg Íslandsmet voru sett á mótinu, og fara þau hér á eftir: Hrannar Guðmundsson, í 77 kg þyngdarflokkki, setti Íslandsmet í snörun (108kg), jafnhendingu (140kg) og samanlögðu (248kg). Þuríður Erla Helgadóttir, í 58 kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (62 kg), jafnhendingu (77 kg) og samanlögðu (139 kg). Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir, í 63kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (54kg), jafnhendingu (71kg), og samanlögðu (125kg). Katrín Tanja Davíðsdóttir, 18 ára, lyfti 70 kg í snörun, og bætti þar með Íslandsmet Anníe Mist Þórisdóttur um 2 kg. Hún setti jafnframt met í flokki 20 ára og yngri í snörun (70 kg), jafnhendingu (85kg) og samanlögðu (155 kg). Hún keppti í 69kg þyngdarflokki. Lilja Lind Helgadóttir, 15 ára, setti stúlknamet í snörun (50kg), jafnhendingu (70 kg) og samanlögðu (120 kg). Hún keppti í 69 kg þyngdarflokki. Guðmundur Högni Hilmarsson, 15 ára, setti drengjamet í í snörun (90kg), jafnhendingu (112 kg) og samanlögðu (202 kg). Hann keppti í 85kg þyngdarflokki. Úrslit í samanlögðum árangri í snörun og jafnhendingu voru sem hér segir:77 kg flokkur karla Hrannar Guðmundsson 248kg Einar Óli Þorvarðarson 168kg? Skúli Pálmarsson 60kg85 kg flokkur karla Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg Bobby-Blagovest Dontchev 169kg94 kg flokkur karla Árni Björn Kristjánsson 192kg Sindri Garðarsson 175kg105 kg flokkur karla Davíð Arnar Sverrisson 205kg Ingi Gunnar Ólafsson 120kgYfir 105kg flokkur karla Gísli Kristjánsson 325kg Lárus Páll Pálsson 167kgKarlar: Sinclair stig 345 Gísli Kristjánsson 304 Hrannar Guðmundsson 251,8 Guðmundur HilmarssonKonur: Sinclair stig Þuríður Erla Helgadóttir 185,0 stig Katrín Tanja Davíðsdóttir 183,9 stig Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 158,1 stig53 kg flokkur kvenna Hafdís Björg Kristjánsdóttir 56kg58 kg flokkur kvenna Þuríður Erla Helgadóttir 139kg Anna Hulda Ólafsdóttir 114kg63 kg flokkur kvenna Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 125kg Erla Guðmundsdóttir 110kg69 kg flokkur kvenna Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Ingunn Lúðvíksdóttir 130kg Lilja Lind Helgadóttir 120kgYfir 75 kg flokkur kvenna Sylvía Ósk Rodriguez 75kg85kg Drengjaflokkur, (undir 17 ára) Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg69kg Stúlknaflokkur, (undir 17 ára) Lilja Lind Helgadóttir 120kg69kg Unglingaflokkur kvenna, undir 20 ára Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Innlendar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í ólympískum lyftingum í Borgarnesi. Rúmlega 20 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af fjölmargir ungir keppendur sem voru að þreyta frumraun sína í íþróttinni. Besta árangri mótsins náðu þau Gísli Kristjánsson, sem hlaut 345 Sinclair stig, og Þuríður Erla Helgadóttir sem hlaut 185,0 Sinclair stig. Fjölmörg Íslandsmet voru sett á mótinu, og fara þau hér á eftir: Hrannar Guðmundsson, í 77 kg þyngdarflokkki, setti Íslandsmet í snörun (108kg), jafnhendingu (140kg) og samanlögðu (248kg). Þuríður Erla Helgadóttir, í 58 kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (62 kg), jafnhendingu (77 kg) og samanlögðu (139 kg). Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir, í 63kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (54kg), jafnhendingu (71kg), og samanlögðu (125kg). Katrín Tanja Davíðsdóttir, 18 ára, lyfti 70 kg í snörun, og bætti þar með Íslandsmet Anníe Mist Þórisdóttur um 2 kg. Hún setti jafnframt met í flokki 20 ára og yngri í snörun (70 kg), jafnhendingu (85kg) og samanlögðu (155 kg). Hún keppti í 69kg þyngdarflokki. Lilja Lind Helgadóttir, 15 ára, setti stúlknamet í snörun (50kg), jafnhendingu (70 kg) og samanlögðu (120 kg). Hún keppti í 69 kg þyngdarflokki. Guðmundur Högni Hilmarsson, 15 ára, setti drengjamet í í snörun (90kg), jafnhendingu (112 kg) og samanlögðu (202 kg). Hann keppti í 85kg þyngdarflokki. Úrslit í samanlögðum árangri í snörun og jafnhendingu voru sem hér segir:77 kg flokkur karla Hrannar Guðmundsson 248kg Einar Óli Þorvarðarson 168kg? Skúli Pálmarsson 60kg85 kg flokkur karla Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg Bobby-Blagovest Dontchev 169kg94 kg flokkur karla Árni Björn Kristjánsson 192kg Sindri Garðarsson 175kg105 kg flokkur karla Davíð Arnar Sverrisson 205kg Ingi Gunnar Ólafsson 120kgYfir 105kg flokkur karla Gísli Kristjánsson 325kg Lárus Páll Pálsson 167kgKarlar: Sinclair stig 345 Gísli Kristjánsson 304 Hrannar Guðmundsson 251,8 Guðmundur HilmarssonKonur: Sinclair stig Þuríður Erla Helgadóttir 185,0 stig Katrín Tanja Davíðsdóttir 183,9 stig Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 158,1 stig53 kg flokkur kvenna Hafdís Björg Kristjánsdóttir 56kg58 kg flokkur kvenna Þuríður Erla Helgadóttir 139kg Anna Hulda Ólafsdóttir 114kg63 kg flokkur kvenna Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 125kg Erla Guðmundsdóttir 110kg69 kg flokkur kvenna Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Ingunn Lúðvíksdóttir 130kg Lilja Lind Helgadóttir 120kgYfir 75 kg flokkur kvenna Sylvía Ósk Rodriguez 75kg85kg Drengjaflokkur, (undir 17 ára) Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg69kg Stúlknaflokkur, (undir 17 ára) Lilja Lind Helgadóttir 120kg69kg Unglingaflokkur kvenna, undir 20 ára Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg
Innlendar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira