"Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listmenn sem er" 12. apríl 2012 20:00 Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að selja hljómplötur í Bandaríkjunum fyrir 60 milljónir króna en plata hennar situr nú í sjötta sæti bandaríska vinsældarlistins. Bandarískur umboðsmaður sveitarinnar segir þetta mikið afrek. Það hafa af og til undanfarnar vikur borist fréttir af velgengni Of Monsters and Men vestanhafs. En ef einhver þurfti staðfestingu á því hversu langt sveitin hefur náð þá kom hún með nýjasta Billboard listanum. Platan þeirra, er sú sjötta mest selda í Bandaríkjunum í síðustu viku, með 55 þúsund seld eintök. Tveimur sætum ofar en glæný plata frá Madonnu. „Þetta er mikið afrek fyrir hvern sem er, ekki bara nýja hljómsveit frá útlöndum. Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listamenn sem er," segir Heather Kolker, umboðsmaður hljómsveitarinnar. Það er erfitt að komast þetta ofarlega á Billboard-listann. Enda er þetta afrek sem íslenskur tónlistarmaður eða menn hafa ekki unnið áður. „Það er mjög erfitt. Ef maður skoðar hverjir aðrir eru á þessum lista þá eru þar Adele, Madonna og tónlistin úr Hungurleikunum, sem er mjög vinsæl hérna núna. Það eru fáir á þessum lista sem maður hefur ekki heyrt um," segir hún. Billboard-listinn tekur með í reikninginn sölu í gegnum Itunes þar sem eintakið kostar 7 dollara og í plötubúðum þar sem eintakið kostar 10 dollara. Ef við gefum okkur að salan skiptist til helminga á milli þessara aðila má gera ráð fyrir að hljómsveitin hafi selt fyrir 467.500 dollara á einni viku eða tæpar sextíu milljónir króna. Ekki amalegt fyrir hljómsveit sem var að keppa í Músíktilraunum í hitt í fyrra. Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að selja hljómplötur í Bandaríkjunum fyrir 60 milljónir króna en plata hennar situr nú í sjötta sæti bandaríska vinsældarlistins. Bandarískur umboðsmaður sveitarinnar segir þetta mikið afrek. Það hafa af og til undanfarnar vikur borist fréttir af velgengni Of Monsters and Men vestanhafs. En ef einhver þurfti staðfestingu á því hversu langt sveitin hefur náð þá kom hún með nýjasta Billboard listanum. Platan þeirra, er sú sjötta mest selda í Bandaríkjunum í síðustu viku, með 55 þúsund seld eintök. Tveimur sætum ofar en glæný plata frá Madonnu. „Þetta er mikið afrek fyrir hvern sem er, ekki bara nýja hljómsveit frá útlöndum. Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listamenn sem er," segir Heather Kolker, umboðsmaður hljómsveitarinnar. Það er erfitt að komast þetta ofarlega á Billboard-listann. Enda er þetta afrek sem íslenskur tónlistarmaður eða menn hafa ekki unnið áður. „Það er mjög erfitt. Ef maður skoðar hverjir aðrir eru á þessum lista þá eru þar Adele, Madonna og tónlistin úr Hungurleikunum, sem er mjög vinsæl hérna núna. Það eru fáir á þessum lista sem maður hefur ekki heyrt um," segir hún. Billboard-listinn tekur með í reikninginn sölu í gegnum Itunes þar sem eintakið kostar 7 dollara og í plötubúðum þar sem eintakið kostar 10 dollara. Ef við gefum okkur að salan skiptist til helminga á milli þessara aðila má gera ráð fyrir að hljómsveitin hafi selt fyrir 467.500 dollara á einni viku eða tæpar sextíu milljónir króna. Ekki amalegt fyrir hljómsveit sem var að keppa í Músíktilraunum í hitt í fyrra.
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira