"Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listmenn sem er" 12. apríl 2012 20:00 Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að selja hljómplötur í Bandaríkjunum fyrir 60 milljónir króna en plata hennar situr nú í sjötta sæti bandaríska vinsældarlistins. Bandarískur umboðsmaður sveitarinnar segir þetta mikið afrek. Það hafa af og til undanfarnar vikur borist fréttir af velgengni Of Monsters and Men vestanhafs. En ef einhver þurfti staðfestingu á því hversu langt sveitin hefur náð þá kom hún með nýjasta Billboard listanum. Platan þeirra, er sú sjötta mest selda í Bandaríkjunum í síðustu viku, með 55 þúsund seld eintök. Tveimur sætum ofar en glæný plata frá Madonnu. „Þetta er mikið afrek fyrir hvern sem er, ekki bara nýja hljómsveit frá útlöndum. Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listamenn sem er," segir Heather Kolker, umboðsmaður hljómsveitarinnar. Það er erfitt að komast þetta ofarlega á Billboard-listann. Enda er þetta afrek sem íslenskur tónlistarmaður eða menn hafa ekki unnið áður. „Það er mjög erfitt. Ef maður skoðar hverjir aðrir eru á þessum lista þá eru þar Adele, Madonna og tónlistin úr Hungurleikunum, sem er mjög vinsæl hérna núna. Það eru fáir á þessum lista sem maður hefur ekki heyrt um," segir hún. Billboard-listinn tekur með í reikninginn sölu í gegnum Itunes þar sem eintakið kostar 7 dollara og í plötubúðum þar sem eintakið kostar 10 dollara. Ef við gefum okkur að salan skiptist til helminga á milli þessara aðila má gera ráð fyrir að hljómsveitin hafi selt fyrir 467.500 dollara á einni viku eða tæpar sextíu milljónir króna. Ekki amalegt fyrir hljómsveit sem var að keppa í Músíktilraunum í hitt í fyrra. Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að selja hljómplötur í Bandaríkjunum fyrir 60 milljónir króna en plata hennar situr nú í sjötta sæti bandaríska vinsældarlistins. Bandarískur umboðsmaður sveitarinnar segir þetta mikið afrek. Það hafa af og til undanfarnar vikur borist fréttir af velgengni Of Monsters and Men vestanhafs. En ef einhver þurfti staðfestingu á því hversu langt sveitin hefur náð þá kom hún með nýjasta Billboard listanum. Platan þeirra, er sú sjötta mest selda í Bandaríkjunum í síðustu viku, með 55 þúsund seld eintök. Tveimur sætum ofar en glæný plata frá Madonnu. „Þetta er mikið afrek fyrir hvern sem er, ekki bara nýja hljómsveit frá útlöndum. Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listamenn sem er," segir Heather Kolker, umboðsmaður hljómsveitarinnar. Það er erfitt að komast þetta ofarlega á Billboard-listann. Enda er þetta afrek sem íslenskur tónlistarmaður eða menn hafa ekki unnið áður. „Það er mjög erfitt. Ef maður skoðar hverjir aðrir eru á þessum lista þá eru þar Adele, Madonna og tónlistin úr Hungurleikunum, sem er mjög vinsæl hérna núna. Það eru fáir á þessum lista sem maður hefur ekki heyrt um," segir hún. Billboard-listinn tekur með í reikninginn sölu í gegnum Itunes þar sem eintakið kostar 7 dollara og í plötubúðum þar sem eintakið kostar 10 dollara. Ef við gefum okkur að salan skiptist til helminga á milli þessara aðila má gera ráð fyrir að hljómsveitin hafi selt fyrir 467.500 dollara á einni viku eða tæpar sextíu milljónir króna. Ekki amalegt fyrir hljómsveit sem var að keppa í Músíktilraunum í hitt í fyrra.
Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira