McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Birgir Þór Harðarson skrifar 9. maí 2012 19:45 McLaren ætlar að notast við öðruvísi framenda á bílum sínum á Spáni. nordicphotos/afp Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Upprunalega hönnunin hafði mjög lágt nef, raunar furðu lágt miðað við keppnauta liðsins sem allir ákváðu að notast við "tröppu" til að mæta nýjum reglum um hæð framenda bílanna. Liðið prufukeyrði nýju breytinguna á æfingum keppnisliða í Mugello í síðustu viku og hefur hún greinilega reynst vel. Breytingin er aðallega miðuð að því að bæta loftflæðið um afturenda bílsins. "Klassísku fræðin segja að við eigum að takmarka loftmótsstöðuna og auka niðurtogið. Í nútímanum eru þessar breytingar örsmáar," sagði Whitmarsh. "Nefið stjórnar loftflæðinu um restina af bílnum svo þar byrjum við til að bæta okkur." Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Upprunalega hönnunin hafði mjög lágt nef, raunar furðu lágt miðað við keppnauta liðsins sem allir ákváðu að notast við "tröppu" til að mæta nýjum reglum um hæð framenda bílanna. Liðið prufukeyrði nýju breytinguna á æfingum keppnisliða í Mugello í síðustu viku og hefur hún greinilega reynst vel. Breytingin er aðallega miðuð að því að bæta loftflæðið um afturenda bílsins. "Klassísku fræðin segja að við eigum að takmarka loftmótsstöðuna og auka niðurtogið. Í nútímanum eru þessar breytingar örsmáar," sagði Whitmarsh. "Nefið stjórnar loftflæðinu um restina af bílnum svo þar byrjum við til að bæta okkur."
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira