Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 7. maí 2012 20:00 Kimi er alltaf svalur og með sjálfsöryggið í botni. nordicphotos/afp Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. "Ég geri ráð fyrir að Lotus verði mjög samkeppnisfært í Barcelona," sagði Kimi. "Það verður mjög jafn kappakstur á milli toppliðanna. Þetta er eina brautin sem liðin hafa nú þegar ekið keppnisbílum sínum í ár." "Sjáum til hvað gerist. Bíllinn hefur reynst mjög vel þar sem af er. Ég ætla að mæta til Barcelona með sigur í huga." Kimi segir Lotus liðið vera tilbúið til að sigra mót aftur eftir þó nokkra lægð undanfarin ár. Liðið, sem þá keppti undir merkjum Renault, varð heimsmeistari með Fernando Alonso árin 2005 og 2006. Raikkönen hefur sigrað 18 mót á ferlinum. Síðast sigraði hann á Spa-brautinni í Belgíu fyrir Ferrari árið 2009. Formúla Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. "Ég geri ráð fyrir að Lotus verði mjög samkeppnisfært í Barcelona," sagði Kimi. "Það verður mjög jafn kappakstur á milli toppliðanna. Þetta er eina brautin sem liðin hafa nú þegar ekið keppnisbílum sínum í ár." "Sjáum til hvað gerist. Bíllinn hefur reynst mjög vel þar sem af er. Ég ætla að mæta til Barcelona með sigur í huga." Kimi segir Lotus liðið vera tilbúið til að sigra mót aftur eftir þó nokkra lægð undanfarin ár. Liðið, sem þá keppti undir merkjum Renault, varð heimsmeistari með Fernando Alonso árin 2005 og 2006. Raikkönen hefur sigrað 18 mót á ferlinum. Síðast sigraði hann á Spa-brautinni í Belgíu fyrir Ferrari árið 2009.
Formúla Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira