Guðrún Brá: Miklar æfingar í vetur eru að skila árangri 27. maí 2012 07:15 Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í hópi bestu kylfinga landsins í kvennaflokki þrátt fyrir ungan aldur. Guðrún Brá er fædd árið 1994 er því á 18. aldursári en hún er líkleg til afreka á Eimskipsmótaröðinni i golfi sem hófst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. Guðrún er í öðru sæti fyrir lokadaginn sem fram fer í dag en hún er þremur höggum á eftir Íslandsmeistaranum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR sem er efst. Vísir.is ræddi við Guðrúnu Brá á dögunum og hún er á þeirri skoðun að miklar æfingar í vetur séu að skila árangri. Guðrún Brá setti vallarmet á Garðavelli af bláum teigum á fyrsta mótinu á Arion-mótaröð unglinga sem fram fór um s.l. helgi. Þar lék hún á 66 höggum eða 6 höggum undir pari. „Ég æfði miklu betur í vetur en áður, ég fór tvær æfingaferðir erlendis, og eina keppnisferð. Ég held að það hafi skilað sínu," sagði Guðrún Brá um góða byrjun sína á keppnistímabilinu. Viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í hópi bestu kylfinga landsins í kvennaflokki þrátt fyrir ungan aldur. Guðrún Brá er fædd árið 1994 er því á 18. aldursári en hún er líkleg til afreka á Eimskipsmótaröðinni i golfi sem hófst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. Guðrún er í öðru sæti fyrir lokadaginn sem fram fer í dag en hún er þremur höggum á eftir Íslandsmeistaranum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR sem er efst. Vísir.is ræddi við Guðrúnu Brá á dögunum og hún er á þeirri skoðun að miklar æfingar í vetur séu að skila árangri. Guðrún Brá setti vallarmet á Garðavelli af bláum teigum á fyrsta mótinu á Arion-mótaröð unglinga sem fram fór um s.l. helgi. Þar lék hún á 66 höggum eða 6 höggum undir pari. „Ég æfði miklu betur í vetur en áður, ég fór tvær æfingaferðir erlendis, og eina keppnisferð. Ég held að það hafi skilað sínu," sagði Guðrún Brá um góða byrjun sína á keppnistímabilinu. Viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira