Webber pirraður á ólögmæti Red Bull-bílsins Birgir Þór Harðarson skrifar 8. júní 2012 10:45 Webber er pirraður á því að vera eiginlega sakaður um svindl í Mónakó kappakstrinum. nordicphotos/afp Mark Webber er óánægður með að hafa unnið Mónakó kappakstuirnn á ólöglegum bíl. FIA hefur komist að niðurstöðu um að göt á gólfi bílsins voru ólögleg. Mikil umræða myndaðist um útfærslu Red Bull liðsins á bíl sínum fyrir kappaksturinn í Mónakó og töldu önnur líð að bíllinn hafi verið ólöglegur. Ákvörðun FIA gildir aðeins fyrir komandi mót og hefur ekki áhrif á úrslitin í Mónakó. Webber finnst það ósanngjarnt að FIA skuli taka slíka ákvörðun. "Það mun enginn trúa því en við höfðum þegar tekið ákvörðun um að nota ekki "holurnar" í kappakstrinum í Valencia," sagði hann á blaðamannafundi í Kanada í dag. "Ég hefði ekki tekið eftir því hvort gólf bílsins væri gatað eða ekki," sagði Webber og benti á að áhrif útfærslunnar hefðu ekki verið mikil. Formúla Tengdar fréttir Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. 28. maí 2012 20:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber er óánægður með að hafa unnið Mónakó kappakstuirnn á ólöglegum bíl. FIA hefur komist að niðurstöðu um að göt á gólfi bílsins voru ólögleg. Mikil umræða myndaðist um útfærslu Red Bull liðsins á bíl sínum fyrir kappaksturinn í Mónakó og töldu önnur líð að bíllinn hafi verið ólöglegur. Ákvörðun FIA gildir aðeins fyrir komandi mót og hefur ekki áhrif á úrslitin í Mónakó. Webber finnst það ósanngjarnt að FIA skuli taka slíka ákvörðun. "Það mun enginn trúa því en við höfðum þegar tekið ákvörðun um að nota ekki "holurnar" í kappakstrinum í Valencia," sagði hann á blaðamannafundi í Kanada í dag. "Ég hefði ekki tekið eftir því hvort gólf bílsins væri gatað eða ekki," sagði Webber og benti á að áhrif útfærslunnar hefðu ekki verið mikil.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. 28. maí 2012 20:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. 28. maí 2012 20:00