Pistorius fékk silfurverðlaun en missti af Ólympíusæti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2012 19:30 Pistorius á enn veika von um sæti á Ólympíuleikunum í London. Nordicphotos/getty Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. Pistorius skráði sig í sögubækurnar á síðasta ári þegar hann varð fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Pistorius hljóp 400 metrana á 45,20 sekúndum í mars en Frjálsíþróttasamband Suður-Afríku krefst þess að hlaupið sé tvívegis undir lágmarkinu. „Mig langar að þakka öllum fyrir stuðninginn," skrifaði Pistorius meðal annars á Twitter-síðu sína í dag. Frjálsíþróttafólk Suður-Afríku hafði til 30. júní til þess að fullnægja kröfum sambandsins. Pistorius á þann draum að verða fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á Ólympíuleikum. Þrátt fyrir tíðindi dagsins er enn möguleiki að Pistorius verði valinn sem hluti af boðsveit þjóðar sinnar í 4x100 metra hlaupi. James Evans, forseti afríska frjálsíþróttasambandsins, sagði að liðskipan boðsveitarinnar yrði tilkynnt á mánudaginn. Hann vildi ekki gera mikið úr þeirra staðreynd að Pistorius hefði misst af Ólympíusæti í 400 metra hlaupinu. „Stóra fréttin er sú að Oscar vann silfurverðlaun í álfukeppni," sagði Evans. Frjálsar íþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sjá meira
Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. Pistorius skráði sig í sögubækurnar á síðasta ári þegar hann varð fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Pistorius hljóp 400 metrana á 45,20 sekúndum í mars en Frjálsíþróttasamband Suður-Afríku krefst þess að hlaupið sé tvívegis undir lágmarkinu. „Mig langar að þakka öllum fyrir stuðninginn," skrifaði Pistorius meðal annars á Twitter-síðu sína í dag. Frjálsíþróttafólk Suður-Afríku hafði til 30. júní til þess að fullnægja kröfum sambandsins. Pistorius á þann draum að verða fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á Ólympíuleikum. Þrátt fyrir tíðindi dagsins er enn möguleiki að Pistorius verði valinn sem hluti af boðsveit þjóðar sinnar í 4x100 metra hlaupi. James Evans, forseti afríska frjálsíþróttasambandsins, sagði að liðskipan boðsveitarinnar yrði tilkynnt á mánudaginn. Hann vildi ekki gera mikið úr þeirra staðreynd að Pistorius hefði misst af Ólympíusæti í 400 metra hlaupinu. „Stóra fréttin er sú að Oscar vann silfurverðlaun í álfukeppni," sagði Evans.
Frjálsar íþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sjá meira