Heimsmeistari úr leik Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. júní 2012 13:13 Berglind Ragnarsdóttir viðbeinsbrotnaði á Landsmóti í gær. mynd/ barni þór sigurðsson Heimsmeistarinn í fjórgangi í hestaíþróttum er úr leik á Landsmótinu í Víðidal eftir að hún viðbeinsbrotnaði í keppni í b-flokki gæðinga í gær. Heismeistarinn, Berglind Ragnarsdóttir, var að keppa á Frakki frá Laugavöllum þegar óhappið varð. Hún segir að það hafi verið bleyta á vellinum sem olli því að hesturinn rann og missti fótana þegar hann var á stökki Berglind segir að hesturinn sé í ágætu ástandi. „Hann er bara nokkuð góður, aðeins marinn og búinn að fá bólgueyðandi og svona. En það eru allar lappir heilar og allt svoleiðis," segir hún. Því miður verður ekki hið sama sagt um knapann því hún þríviðbeinsbrotnaði. „Ég get ekki keppt það sem eftir er sumarsins. Það er það sem mér finnst verst," segir hún og er ekki farin að sjá hvenær hún geti keppt aftur. Berglind er búin að keppa á hestum í þrjátíu ár og segir að þetta sé í fyrsta sinn sem hún hafi beinbrotnað. Hún segir að þrátt fyrir þetta óhapp sé Landsmótið í Víðidal vel heppnað og hún hlakkar til að fylgjast með mótinu úr brekkunum. „Þetta er tímamótamót. Þetta er flottasta umgjörð sem hefur verið á Landsmóti. Við viljum hafa Landsmót þar sem aðstaða fyrir hesta og menn er til fyrirmyndar," segir hún. Hún bendir jafnframt á að útlendingar sæki í staði þar sem er hótelaðstaða eins og í Reykjavík. „Ferðaþjónustan nýtur bara góðs af. Það verður gaman að sjá hversu margir koma um helgina," segir Berglind um þá möguleika sem mótið færir ferðaþjónustunni. Í meðfylgjandi myndasafni getur þú séð myndir af því þegar óhappið varð. Scroll-Landsmot Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Heimsmeistarinn í fjórgangi í hestaíþróttum er úr leik á Landsmótinu í Víðidal eftir að hún viðbeinsbrotnaði í keppni í b-flokki gæðinga í gær. Heismeistarinn, Berglind Ragnarsdóttir, var að keppa á Frakki frá Laugavöllum þegar óhappið varð. Hún segir að það hafi verið bleyta á vellinum sem olli því að hesturinn rann og missti fótana þegar hann var á stökki Berglind segir að hesturinn sé í ágætu ástandi. „Hann er bara nokkuð góður, aðeins marinn og búinn að fá bólgueyðandi og svona. En það eru allar lappir heilar og allt svoleiðis," segir hún. Því miður verður ekki hið sama sagt um knapann því hún þríviðbeinsbrotnaði. „Ég get ekki keppt það sem eftir er sumarsins. Það er það sem mér finnst verst," segir hún og er ekki farin að sjá hvenær hún geti keppt aftur. Berglind er búin að keppa á hestum í þrjátíu ár og segir að þetta sé í fyrsta sinn sem hún hafi beinbrotnað. Hún segir að þrátt fyrir þetta óhapp sé Landsmótið í Víðidal vel heppnað og hún hlakkar til að fylgjast með mótinu úr brekkunum. „Þetta er tímamótamót. Þetta er flottasta umgjörð sem hefur verið á Landsmóti. Við viljum hafa Landsmót þar sem aðstaða fyrir hesta og menn er til fyrirmyndar," segir hún. Hún bendir jafnframt á að útlendingar sæki í staði þar sem er hótelaðstaða eins og í Reykjavík. „Ferðaþjónustan nýtur bara góðs af. Það verður gaman að sjá hversu margir koma um helgina," segir Berglind um þá möguleika sem mótið færir ferðaþjónustunni. Í meðfylgjandi myndasafni getur þú séð myndir af því þegar óhappið varð.
Scroll-Landsmot Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira