Kári Steinsson á Tóni frá Melkoti er efstur að loknum fimmtán hollum í forkeppni ungmennaflokksins á Landsmóti hestamanna í Víðidal.
Kári og Tónn frá Melkoti fengu 8,72 í einkunn fyrir frammistöðu sína. Næstir koma Ragnar Tómasson á Sleipni frá Árnanesi með 8,69 og Ásmundur Ernir Snorrason á Reyr frá Melabergi með 8,60.
Enn eiga þrettán holl eftir að keppa. Formið er á þá leið að riðið er hægt tölt allt að tveimur hringjum síðan tveir hringir brokk frjáls hraði og að lokum tveir hringir greitt tölt á langhliðum.
Staða efstu tíu keppenda:
1. Kári Steinsson Tónn frá Melkoti 11 Fákur 8 8,72
2. Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi 9 Fákur 8,69
3. Ásmundur Ernir Snorrason Reyr frá Melabergi 10 Máni 8,60
4. Teitur Árnason Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8 Fákur 8,56
4. Arnar Bjarki Sigurðarson Kaspar frá Kommu 11 Sleipnir 8,56
6. Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpadal 10 Andvari 8,52
7. Edda Hrund Hinriksdóttir Hængur frá Hæl 13 Fákur 8,46
8. Hanna Rún Ingibergsdóttir Hlýr frá Breiðabólsstað 8 Sörli 8,46
9. Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 11 Hringur 8,42
10. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Spegill frá Auðsholtshjáleigu 12 Fákur 8,41
Kári og Tónn efstir að loknum fyrri hluta ungmennaflokksins
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


„Erum í basli undir körfunni“
Körfubolti


Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti


Finnur Freyr framlengdi til 2028
Körfubolti

„Það erfiðasta er ennþá eftir“
Körfubolti

Fleiri fréttir
