Söngkonan Rihanna, 24 ára, var í gærdag klædd í gular zebra munstraðar stuttbuxur þegar hún yfirgaf hótelið sem hún gistir á í London.
Buxurnar stálu aldeilis senunni en söngkonan er leiðandi þegar kemur að tískustraumum á heimsmælikvarða svo vægt sé til orða tekið.
Rihanna tekur zebramunstrið alla leið
