Fríverslunarsamningur við Kína kláraður fyrir lok næsta árs Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. júlí 2012 20:17 Össur Skarphéðinsson segir mikið vináttusamband vera á milli Íslands og Kína. mynd/ gva. Raunhæft er að áætla að lokið verði við gerð fríverslunarsamnings fyrir lok næsta árs, að mati Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Tvær lotur í samningaviðræðum um fríverslunarsamninginn fara fram á þessu ári. Málið var rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Að sögn Össurar hefur verið ákveðið að það verða tvær viðræðulotur á þessu ári. Sú fyrri í september í Peking og sú síðari hér í Reykjavík fyrir árslok. Stefnt sé á að ljúka viðræðunum eins hratt og auðið er. „Þegar Wen Jiabao kom hér í heimsókn fyrir skömmu var það hans eindregna ósk að þessi yrði freistað að ljúka fríverslunarsamningum á næsta ári - hugsanlega áður en hann lætur af embætti," segir Össur. Síðan þá hafi verið haldnir óformlegir fundir til að undirbúa þessar viðræðulotur. Staðan í viðræðunum núna er sú að það sem ber út af er aðallega það að Íslendingar setja fram harðar kröfur um algert afnám tolla á sjávarafurðum, en því hefur ekki verið mætt. Á móti hafa Kínverjar verið með miklar kröfur um aukið svigrúm varðandi áritanir, dvalarleyfi og atvinnuleyfi sem Íslendingar hafa ekki getað sætt sig við vegna smæðar þjóðarinnar. „Þetta eru stærstu atriðin sem út af ber," segir Össur. Hann bætir við að hann sé vongóður um að samningaviðræðunum ljúki fyrir lok næsta árs, hugsanlega fyrr. Össur segir að með Íslandi og Kína ríki sérstakt vináttusamband sem hafi verið undirstrikað með heimsókn forsætisráðherrans. Össur segir samningaviðræður við Evrópusambandið ekki neinu breyta um þessar samningaviðræður við Kína. „Ekki nokkru," segir hann. Hann bætir við að Kína sé fyrst og fremst framtíðarmarkaður. Viðskiptin séu ekki svo mjög mikil núna. „Kína er vaxandi markaður og með aukinni velsæld verður þetta stærsti markaður sem hægt er að slást um á næstu árum. Þá skiptir máli að hafa það forskot sem felst í fríverslun," segir Össur að lokum. Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Raunhæft er að áætla að lokið verði við gerð fríverslunarsamnings fyrir lok næsta árs, að mati Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Tvær lotur í samningaviðræðum um fríverslunarsamninginn fara fram á þessu ári. Málið var rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Að sögn Össurar hefur verið ákveðið að það verða tvær viðræðulotur á þessu ári. Sú fyrri í september í Peking og sú síðari hér í Reykjavík fyrir árslok. Stefnt sé á að ljúka viðræðunum eins hratt og auðið er. „Þegar Wen Jiabao kom hér í heimsókn fyrir skömmu var það hans eindregna ósk að þessi yrði freistað að ljúka fríverslunarsamningum á næsta ári - hugsanlega áður en hann lætur af embætti," segir Össur. Síðan þá hafi verið haldnir óformlegir fundir til að undirbúa þessar viðræðulotur. Staðan í viðræðunum núna er sú að það sem ber út af er aðallega það að Íslendingar setja fram harðar kröfur um algert afnám tolla á sjávarafurðum, en því hefur ekki verið mætt. Á móti hafa Kínverjar verið með miklar kröfur um aukið svigrúm varðandi áritanir, dvalarleyfi og atvinnuleyfi sem Íslendingar hafa ekki getað sætt sig við vegna smæðar þjóðarinnar. „Þetta eru stærstu atriðin sem út af ber," segir Össur. Hann bætir við að hann sé vongóður um að samningaviðræðunum ljúki fyrir lok næsta árs, hugsanlega fyrr. Össur segir að með Íslandi og Kína ríki sérstakt vináttusamband sem hafi verið undirstrikað með heimsókn forsætisráðherrans. Össur segir samningaviðræður við Evrópusambandið ekki neinu breyta um þessar samningaviðræður við Kína. „Ekki nokkru," segir hann. Hann bætir við að Kína sé fyrst og fremst framtíðarmarkaður. Viðskiptin séu ekki svo mjög mikil núna. „Kína er vaxandi markaður og með aukinni velsæld verður þetta stærsti markaður sem hægt er að slást um á næstu árum. Þá skiptir máli að hafa það forskot sem felst í fríverslun," segir Össur að lokum.
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira