Sarah Blake: Betra en í Peking Eiríkur Stefán Ásgeirsson í London skrifar 28. júlí 2012 07:00 Sarah Blake Bateman og Eygló Ósk Gústafsdóttir. Mynd/Valli Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. Sarah Blake keppir í fjórum greinum á leikunum og hefur leik í 100 m flugsundi í dag. Hún keppir einnig í 50 m skriðsundi - sem er hennar besta grein á leikunum - 100 m skriðsundi og er svo í 4x100 m boðsundssveit Íslands. „Mér líður vel og ég hlakka til að keppa. Það er alltaf spennandi á Ólympíuleikum og þetta er enn betra en í Peking," segir hún. „Við erum nú með virkilega gott lið og erum betri en við vorum í Peking. Við eigum tækifæri á að ná virkilega góðum árangri og er það afar spennandi." Sarah Blake keppti í Peking þegar hún var aðeins átján ára gömul og býr að þeirri reynslu nú. „Fyrir vikið er ég nú vanari þeirri spennu og æsingi sem fylgir því að keppa á Ólympíuleikum." Sem fyrr segir er 50 m skriðsund hennar sterkasta grein en hún náði OQT-lágmarki í greininni og er sú eina í íslensku sundsveitinni sem gerði það ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur í 200 m baksundi. „Sú grein er ekki fyrr en eftir nokkra daga og nú er ég aðallega að hugsa um flugsundið. Ég mun nota það til að sjá hvernig ég stend og það hjálpar mig í undirbúningnum fyrir 50 m skriðsundið." „En undirbúningurinn hefur gengið vel. Ég er að vonast til að geta synt hratt."Sarah Blake Bateman 22 ára úr Sundfélaginu ÆgiÓL-greinar: 100 m flugsund: 28. júlí 100 m skriðsund: 1. ágúst 50 m skriðsund: 3. ágúst 4x100 m fjórsund: 3. ágúst Sund Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. Sarah Blake keppir í fjórum greinum á leikunum og hefur leik í 100 m flugsundi í dag. Hún keppir einnig í 50 m skriðsundi - sem er hennar besta grein á leikunum - 100 m skriðsundi og er svo í 4x100 m boðsundssveit Íslands. „Mér líður vel og ég hlakka til að keppa. Það er alltaf spennandi á Ólympíuleikum og þetta er enn betra en í Peking," segir hún. „Við erum nú með virkilega gott lið og erum betri en við vorum í Peking. Við eigum tækifæri á að ná virkilega góðum árangri og er það afar spennandi." Sarah Blake keppti í Peking þegar hún var aðeins átján ára gömul og býr að þeirri reynslu nú. „Fyrir vikið er ég nú vanari þeirri spennu og æsingi sem fylgir því að keppa á Ólympíuleikum." Sem fyrr segir er 50 m skriðsund hennar sterkasta grein en hún náði OQT-lágmarki í greininni og er sú eina í íslensku sundsveitinni sem gerði það ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur í 200 m baksundi. „Sú grein er ekki fyrr en eftir nokkra daga og nú er ég aðallega að hugsa um flugsundið. Ég mun nota það til að sjá hvernig ég stend og það hjálpar mig í undirbúningnum fyrir 50 m skriðsundið." „En undirbúningurinn hefur gengið vel. Ég er að vonast til að geta synt hratt."Sarah Blake Bateman 22 ára úr Sundfélaginu ÆgiÓL-greinar: 100 m flugsund: 28. júlí 100 m skriðsund: 1. ágúst 50 m skriðsund: 3. ágúst 4x100 m fjórsund: 3. ágúst
Sund Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira