Hamilton enn fljótastur í Ungverjalandi Birgir Þór Harðarason skrifar 27. júlí 2012 13:37 Hamilton var fljótastur á fyrri og seinni æfingum dagins. nordicphotos/afp Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur á seinni æfingum keppnisliða fyrir ungverska kappaksturinn. Þó æfingarnar hafi hafist í þurru veðri fór að rigna og brautin varð mjög sleip. Kimi Raikkönen á Lotus varð annar. Meðal þeirra sem lentu í vandræðum með bleituna var regnmeistarinn sjálfur, Michael Schumacher. Hann skautaði út af brautinni og í dekkjavegginn þegar hálftími var eftir af æfingunum. Schumacher var kærulaus þegar hann nálgaðist beygjuna og læsti báðum framhjólunum þegar hann áttaði sig á hversu hratt hann fór. Æfingarnar halda áfram í fyrramálið klukkan 9 og þá taka við tímatökur klukkan 12.Nr.Bíll nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBilHringirHraði14Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'21.99520192.34829Kimi RäikkönenLotus/Renault1'22.1800.18520191.915319Bruno SennaWilliams/Renault1'22.2530.25834191.74446Felipe MassaFerrari1'22.4170.42229191.36355Fernando AlonsoFerrari1'22.5820.58722190.98163Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.7470.75217190.600711Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.7940.79923190.49281Sebastian VettelRed Bull/Renault1'22.8240.82918190.423910Romain GrosjeanLotus/Renault1'22.9220.92712190.198107M.SchumacherMercedes1'23.1601.16519189.653118Nico RosbergMercedes1'23.1641.16929189.6441218Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.3371.34226189.2501312Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'23.7131.71826188.400142Mark WebberRed Bull/Renault1'23.8141.81917188.1731514Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'23.8411.84628188.1131617Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'24.3282.33325187.0261716Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'24.3452.35028186.9891815Sergio PérezSauber/Ferrari1'24.6232.62823186.3741921Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.8232.82830185.9352020H.KovalainenCaterham/Renault1'25.2203.22530185.0692124Timo GlockMarussia/Cosworth1'27.1045.10928181.0662222Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'27.1065.11119181.0622325Charles PicMarussia/Cosworth1'27.1855.19024180.8982423N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'27.8225.82720179.585 Formúla Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur á seinni æfingum keppnisliða fyrir ungverska kappaksturinn. Þó æfingarnar hafi hafist í þurru veðri fór að rigna og brautin varð mjög sleip. Kimi Raikkönen á Lotus varð annar. Meðal þeirra sem lentu í vandræðum með bleituna var regnmeistarinn sjálfur, Michael Schumacher. Hann skautaði út af brautinni og í dekkjavegginn þegar hálftími var eftir af æfingunum. Schumacher var kærulaus þegar hann nálgaðist beygjuna og læsti báðum framhjólunum þegar hann áttaði sig á hversu hratt hann fór. Æfingarnar halda áfram í fyrramálið klukkan 9 og þá taka við tímatökur klukkan 12.Nr.Bíll nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBilHringirHraði14Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'21.99520192.34829Kimi RäikkönenLotus/Renault1'22.1800.18520191.915319Bruno SennaWilliams/Renault1'22.2530.25834191.74446Felipe MassaFerrari1'22.4170.42229191.36355Fernando AlonsoFerrari1'22.5820.58722190.98163Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.7470.75217190.600711Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.7940.79923190.49281Sebastian VettelRed Bull/Renault1'22.8240.82918190.423910Romain GrosjeanLotus/Renault1'22.9220.92712190.198107M.SchumacherMercedes1'23.1601.16519189.653118Nico RosbergMercedes1'23.1641.16929189.6441218Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.3371.34226189.2501312Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'23.7131.71826188.400142Mark WebberRed Bull/Renault1'23.8141.81917188.1731514Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'23.8411.84628188.1131617Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'24.3282.33325187.0261716Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'24.3452.35028186.9891815Sergio PérezSauber/Ferrari1'24.6232.62823186.3741921Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.8232.82830185.9352020H.KovalainenCaterham/Renault1'25.2203.22530185.0692124Timo GlockMarussia/Cosworth1'27.1045.10928181.0662222Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'27.1065.11119181.0622325Charles PicMarussia/Cosworth1'27.1855.19024180.8982423N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'27.8225.82720179.585
Formúla Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira