Alonso hefur aldrei verið í betra formi Birgir Þór Harðarson skrifar 26. júlí 2012 14:36 Alonso hefur aldrei verið í betra formi og nýtur lífsins á toppi töflunnar. nordicphotos/afp Það er Fernando Alonso sem hefur stolið senunni í Formúlu 1 í ár. Hann hefur unnið þrjá kappakstra á tímabilinu og leiðir heimsmeistarakeppnina með 34 stigum. Mark Webber er honum næstur með 120 stig og Sebastian Vettel þriðji með 110. En það bjuggust fáir við því að Alonso á Ferrari bílnum yrði efstur þegar tímabilið er hálfnað. Það þótti í raun fjarstæðukennt í upphafi tímabils því tæknistjóri liðsins lýsti því sjálfur yfir að bíllinn væri handónýtur. Gríðarlega hörð barátta um efstu sætin hefur hins vegar skilað Alonso langt. Vélvirki Alonso sagði við Autosport vefsíðuna á dögunum að kappinn hefði aldrei verið í betra formi. „Það mætti telja þá ökumenn á fingrum annarrar handar sem hafa haft jafn mikla eða meiri hæfileika í sögu Formúlu 1," sagði Andrea Stella. Það verður því að teljast líklegt að Alonso sigri kappaksturinn í Ungverjalandi um helgina enda hefur hann spilað hverju trompinu á fætur öðru á hárréttum augnablikum. Því má hins vegar ekki gleyma að McLaren hefur verið mjög sterkt á brautinni í Ungverjalandi og Lotus-bíllinn gæti vel náð góðum árangri þar. Hungaroring-brautin í Ungverjalandi hýsir elleftu umferð heimsmeistaramótsins í Formúlu 1 um helgina. Brautin ef hæg, snúin og lítill tími fyrir ökumenn til að anda milli beygja. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að líkja henni við brautina í Mónakó án vegriðanna. Fyrsta beygja brautarinnar er kröpp U-beygja eftir lengsta beina kafla brautarinnar. Þá taka við tvær snúnar beygjur þett við hvor aðra. Miðkafli brautarinnar er örugglega sá snúnasti og getur sent bílana snögglega í vegriðið ef ökumenn eru ekki með hugann við efnið. Beygi ökumaður sekúndubroti of seint inn í beygju riðlast allar hinar og hringurinn er ónýtur.Brautin í Ungverjalandigraphic newsDRS svæði: Á ráskaflanum. Dekkjagerðir í boði: Mjúk (option) og miðlungs (prime) Efstu þrír árið 2011: 1. Jenson Button - McLaren 2. Sebastian Vettel – Red Bull 3. Fernando Alonso – Ferrari Allt mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Fimmtudagur: 8:00 Æfing 1 13:00 Æfing 2Laugardagur: 8:55 Æfing 3 11:50 TímatakaSunnudagur: 11:40 Ungverski kappaksturinn Staðan í titilbaráttunni eftir 10 umferðir Ökumenn 1. Fernando Alonso - 154 stig 2. Mark Webber - 130 3. Sebastian Vettel - 110 4. Kimi Raikkönen - 98 5. Lewis Hamilton - 92 6. Nico Rosbert - 76 7. Jenson Button - 68 8. Romain Grosjean - 61 9. Sergio Perez - 47 10. Kamui Kobayashi - 33Bílasmiðir 1. Red Bull - 230 stig 2. Ferrari - 177 3. McLaren - 160 4. Lotus - 159 5. Mercedes - 105 Formúla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Það er Fernando Alonso sem hefur stolið senunni í Formúlu 1 í ár. Hann hefur unnið þrjá kappakstra á tímabilinu og leiðir heimsmeistarakeppnina með 34 stigum. Mark Webber er honum næstur með 120 stig og Sebastian Vettel þriðji með 110. En það bjuggust fáir við því að Alonso á Ferrari bílnum yrði efstur þegar tímabilið er hálfnað. Það þótti í raun fjarstæðukennt í upphafi tímabils því tæknistjóri liðsins lýsti því sjálfur yfir að bíllinn væri handónýtur. Gríðarlega hörð barátta um efstu sætin hefur hins vegar skilað Alonso langt. Vélvirki Alonso sagði við Autosport vefsíðuna á dögunum að kappinn hefði aldrei verið í betra formi. „Það mætti telja þá ökumenn á fingrum annarrar handar sem hafa haft jafn mikla eða meiri hæfileika í sögu Formúlu 1," sagði Andrea Stella. Það verður því að teljast líklegt að Alonso sigri kappaksturinn í Ungverjalandi um helgina enda hefur hann spilað hverju trompinu á fætur öðru á hárréttum augnablikum. Því má hins vegar ekki gleyma að McLaren hefur verið mjög sterkt á brautinni í Ungverjalandi og Lotus-bíllinn gæti vel náð góðum árangri þar. Hungaroring-brautin í Ungverjalandi hýsir elleftu umferð heimsmeistaramótsins í Formúlu 1 um helgina. Brautin ef hæg, snúin og lítill tími fyrir ökumenn til að anda milli beygja. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að líkja henni við brautina í Mónakó án vegriðanna. Fyrsta beygja brautarinnar er kröpp U-beygja eftir lengsta beina kafla brautarinnar. Þá taka við tvær snúnar beygjur þett við hvor aðra. Miðkafli brautarinnar er örugglega sá snúnasti og getur sent bílana snögglega í vegriðið ef ökumenn eru ekki með hugann við efnið. Beygi ökumaður sekúndubroti of seint inn í beygju riðlast allar hinar og hringurinn er ónýtur.Brautin í Ungverjalandigraphic newsDRS svæði: Á ráskaflanum. Dekkjagerðir í boði: Mjúk (option) og miðlungs (prime) Efstu þrír árið 2011: 1. Jenson Button - McLaren 2. Sebastian Vettel – Red Bull 3. Fernando Alonso – Ferrari Allt mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Fimmtudagur: 8:00 Æfing 1 13:00 Æfing 2Laugardagur: 8:55 Æfing 3 11:50 TímatakaSunnudagur: 11:40 Ungverski kappaksturinn Staðan í titilbaráttunni eftir 10 umferðir Ökumenn 1. Fernando Alonso - 154 stig 2. Mark Webber - 130 3. Sebastian Vettel - 110 4. Kimi Raikkönen - 98 5. Lewis Hamilton - 92 6. Nico Rosbert - 76 7. Jenson Button - 68 8. Romain Grosjean - 61 9. Sergio Perez - 47 10. Kamui Kobayashi - 33Bílasmiðir 1. Red Bull - 230 stig 2. Ferrari - 177 3. McLaren - 160 4. Lotus - 159 5. Mercedes - 105
Formúla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira