Ragnhildur og Nökkvi Íslandsmeistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júlí 2012 15:17 Mynd / Hari Ragnhildur Sigurðardóttir GR og Nökkvi Gunnarsson NK tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitil í meistaraflokkum karla og kvenna á Icelandair 35 ára og eldri sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Ragnhildur lék hringina þrjá á 222 höggum eða 12 yfir pari. Fyrsta hringinn lék hún á 73 höggum, þann næsta á 74 höggum og þriðja á 75 höggum. Ragnhildur sem var í öðru sæti fyrir lokahringinn í dag, hafði betur gegn Keiliskonunum Þórdísi Geirsdóttur og Ólöfu Maríu Jónsdóttur en þær enduðu báðar á 224 höggum eða 14 höggum yfir pari. Bráðabana þurfti því til að fá úr því skorið hvor lenti í öðru sæti og fór það svo að Ólöf María hafði betur. Nökkvi Gunnarsson úr Nesklúbbnum tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki. Hann spilaði á 214 höggum sem var einu höggi betra en þeir Guðlaugi Rafnsson GJÓ og heimamaðurinn Aðalsteinn Ingvarsson gerðu. Guðlaugur lék best allra á hringnum í dag. Hann lauk leik á 70 höggum eða á pari vallarins. Nökkvi sem var í 3.-4. sæti fyrir lokahringinn lék í dag best allra á 72 höggum eða einu höggi yfir pari. Bráðabana þurft til að fá úrslit um annað og þriðja sætið og var það Aðalsteinn Ingvarsson sem hafði betur gegn Guðlaugi. Einnig þurfti bráðabana til að fá úr því skorið hvort Sigursveinn Þórðarson GV eða Viðar Elíasson GV hlytu annað sætið í þriðja flokki karla og fór svo að Sigursveinn vann.Meistaraflokkur karla 1 Nökkvi Gunnarsson NK, 71/ 71/ 72/ 214 +4 2 Aðalsteinn Ingvarsson GV, 72/ 70/ 73 / 215 +5, eftir bráðabana 3 Guðlaugur Rafnsson GJÓ, 737/ 72/ 70/ 215 +5 2 flokkur karla 1 Ingi Sigurðsson GV, 71/ 81/ 82/ 234 +24 2 Björn Steinar Stefánsson GKG, 78/ 80/ 77/ 235 +25 3 Kristján Ragnar Hansson GK, 77/ 79/ 81/ 237 +27 3 flokkur karla 1 Óðinn Kristjánsson GV, 88/ 91/ 87/ 266 +56 2 Sigursveinn Þórðarson GV, 91/ 86/ 927 269 +59 3 Viðar Elíasson GV, 92/ 88/ 89/ 269 +59Meistaraflokkur kvenna 1 Ragnhildur Sigurðardóttir GR, 73/ 74/ 75/ 222 +12 2 Ólöf María Jónsdóttir GK, 75/ 75/ 74/ 224 +14 3 Þórdís Geirsdóttir GK, 70/ 75/ 79/ 224 +14 2 flokkur kvenna 1 Jónína Pálsdóttir GKG, 94/ 85/ 86/ 265 +55 2 Arnfríður I Grétarsdóttir GG, 90/ 89/ 91/ 270 +60 3 Karín Herta Hafsteinsdóttir GV, 92/ 93/ 96/ 281 +71 3 flokkur kvenna 1 Margrét Sigmundsdóttir GK, 83/ 90/ 91/ 264 +54 2 Elín Dröfn Valsdóttir GL, 89/ 95/ 89 / 273 +63 3 Ragnheiður Stephensen GKG, 93/ 907 103/ 286 +76 4 flokkur kvenna 1 Ólöf Baldursdóttir GK, 97/ 99/ 106/ 302 +92 2 Sandra Björg Axelsdóttir GKG, 106/ 103/ 104/ 313 +103 3 Guðrún Einarsdóttir GK, 101/ 105/ 113/ 319 +109 Golf Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ragnhildur Sigurðardóttir GR og Nökkvi Gunnarsson NK tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitil í meistaraflokkum karla og kvenna á Icelandair 35 ára og eldri sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Ragnhildur lék hringina þrjá á 222 höggum eða 12 yfir pari. Fyrsta hringinn lék hún á 73 höggum, þann næsta á 74 höggum og þriðja á 75 höggum. Ragnhildur sem var í öðru sæti fyrir lokahringinn í dag, hafði betur gegn Keiliskonunum Þórdísi Geirsdóttur og Ólöfu Maríu Jónsdóttur en þær enduðu báðar á 224 höggum eða 14 höggum yfir pari. Bráðabana þurfti því til að fá úr því skorið hvor lenti í öðru sæti og fór það svo að Ólöf María hafði betur. Nökkvi Gunnarsson úr Nesklúbbnum tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki. Hann spilaði á 214 höggum sem var einu höggi betra en þeir Guðlaugi Rafnsson GJÓ og heimamaðurinn Aðalsteinn Ingvarsson gerðu. Guðlaugur lék best allra á hringnum í dag. Hann lauk leik á 70 höggum eða á pari vallarins. Nökkvi sem var í 3.-4. sæti fyrir lokahringinn lék í dag best allra á 72 höggum eða einu höggi yfir pari. Bráðabana þurft til að fá úrslit um annað og þriðja sætið og var það Aðalsteinn Ingvarsson sem hafði betur gegn Guðlaugi. Einnig þurfti bráðabana til að fá úr því skorið hvort Sigursveinn Þórðarson GV eða Viðar Elíasson GV hlytu annað sætið í þriðja flokki karla og fór svo að Sigursveinn vann.Meistaraflokkur karla 1 Nökkvi Gunnarsson NK, 71/ 71/ 72/ 214 +4 2 Aðalsteinn Ingvarsson GV, 72/ 70/ 73 / 215 +5, eftir bráðabana 3 Guðlaugur Rafnsson GJÓ, 737/ 72/ 70/ 215 +5 2 flokkur karla 1 Ingi Sigurðsson GV, 71/ 81/ 82/ 234 +24 2 Björn Steinar Stefánsson GKG, 78/ 80/ 77/ 235 +25 3 Kristján Ragnar Hansson GK, 77/ 79/ 81/ 237 +27 3 flokkur karla 1 Óðinn Kristjánsson GV, 88/ 91/ 87/ 266 +56 2 Sigursveinn Þórðarson GV, 91/ 86/ 927 269 +59 3 Viðar Elíasson GV, 92/ 88/ 89/ 269 +59Meistaraflokkur kvenna 1 Ragnhildur Sigurðardóttir GR, 73/ 74/ 75/ 222 +12 2 Ólöf María Jónsdóttir GK, 75/ 75/ 74/ 224 +14 3 Þórdís Geirsdóttir GK, 70/ 75/ 79/ 224 +14 2 flokkur kvenna 1 Jónína Pálsdóttir GKG, 94/ 85/ 86/ 265 +55 2 Arnfríður I Grétarsdóttir GG, 90/ 89/ 91/ 270 +60 3 Karín Herta Hafsteinsdóttir GV, 92/ 93/ 96/ 281 +71 3 flokkur kvenna 1 Margrét Sigmundsdóttir GK, 83/ 90/ 91/ 264 +54 2 Elín Dröfn Valsdóttir GL, 89/ 95/ 89 / 273 +63 3 Ragnheiður Stephensen GKG, 93/ 907 103/ 286 +76 4 flokkur kvenna 1 Ólöf Baldursdóttir GK, 97/ 99/ 106/ 302 +92 2 Sandra Björg Axelsdóttir GKG, 106/ 103/ 104/ 313 +103 3 Guðrún Einarsdóttir GK, 101/ 105/ 113/ 319 +109
Golf Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira