Lífið

Biggi bað Auðar á Þjóðhátíð - hún sagði já!

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar Birgir Fannar, kallaður Biggi, bað Auðar Baldursdóttur sem sagði í brekkunni á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum nýliðna helgi.

Biggi fór á hnén og eins og sjá má er Auði brugðið en vinkonur hennar og vinir fagna ákaft eftir að hún játast Bigga.

Lífið er yndislegt syngur Hreimur í kjölfarið sem á aldeilis vel við á slíkri stundu. Það gerist ekki rómantískara! Lífið óskar væntanlegum hjónum hjartanlega til hamingju.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.