Á henni má sjá tignarlegt stuðlaberg rísa upp úr sandinum. Stjarna kvikmyndarinnar, Russell Crowe, verður vafalaust á staðnum í dag.
Crowe virðist njóta sín vel á Ísland og fékk hann að bragða á Brennivíni um Verslunarmannahelgina. Fór leikarinn ófögrum orðum um vínið.
Næst ætlar Crowe að smakka kæstan hákarl. Hann efast þó um ágæti hákarlsins miðað við færslu hans á Twitter.
Icelandic Chap says try Brennivin.I did i say,tasted like shit.Next time try it with raw shark.Taste better I ask?No,still tastes like shit.
— Russell Crowe (@russellcrowe) August 4, 2012